Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 33

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 33
31 Línurit XI. Áhrif búfjár- áburðar á kal. The effect of manure 011 ivinterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields Línurit XII. Áhrif dreifingar- tíma húsdýra- áburðar á kal. The effect of time of spreading manure on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled ftelds er eingöngu hefur ver- ið borinn á fjóshaug- ur, eru nær einvörð- ungu á öðru ári, og fengu þær aðeins haug í flögin, áður en sáð var. Hér er því einnig um að ræða áhrif ann- arra atriða, svo sem aldur sléttunnar o. fl. Sauðatað virðist frem- ur hafa verið borið á sem dreifður áburður (norðanlands), og af hlutföllum línuritsins sýnist það fremur bæta slétturnar. Hér ber aft- ur á móti að athuga, að sá áburður er oftast borinn á kringum fjár- hús, sem að öllu jöfnu standa á gömlum, lang- ræktuðum túnum, á kúptum hólum með þurrum, hallandi jarð- vegi. Hrossatað sem á- burður virðist einnig fremur til bóta fyrir frostþol sléttnanna, miðað við annan hús- dýraáburð. Dreifingartími áburðar. Um dreifingartíma húsdýraáburðar var safnað lauslegum skýrslum. Voru sléttur flokkaðar niður eftir því, hvort áburði hafði verið dreift á þær haust eða vor. Línurit XII sýnir niðurstöður þessara athugana. Má á því sjá, að sléttur með haustdreifðum húsdýraáburði eru minna kalnar en hinar, sem áburðinum var dreift á að vori til. Virðist það geta bent til þess, að haustdrcifing áburðar geti að einhverju leyti hlíft sléttum við kali. Sláttutími. Söfnun skýrslna um sláttutíma var nokkrum vandkvæðum bundin, þar sem sjaldnast var unnt að skrásetja með nokkurri nákvæmni þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.