Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 24

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 24
22 Á Suðurlandi flokkuðust þessar 147 sléttur þannig, að 70 þeirra voru ókalnar, en 77 meira eða minna með kalblettum. Á Suð-Vesturlandi voru 38 sléttur skoðaðar. Af þeim voru 13 ókaln- ar, en 25 kalnar. Á Norðurlandi skiptust þessar 103 sléttur þannig, að 47 voru ókaln- ar, en 56 meira eða minna skemmdar. Þess ber að geta, að skiptingin milli kalsléttna og hinna ókölnu sýnir ekki raunveruleg hlutföll milli þeirra í landinu, þar sem jafnan voru valdar beztu og verstu slétturnar á bæjunum, en ekki af handahófi. Eru ókölnu slétturnar nokkru færri, sem stafar af því, að á sumum bæjum var betri sléttan jafnvel kalin, og falla þá báðar slétturnar í kalflokkinn. Kölnu slétturnar voru síðan flokkaðar niður eftir því, hve mikil brögð voru að kali í þeim, og er flokkun þessi sýnd í töflu III. I flokki 1 eru sléttur með smáblettum, sem hafa dauðkalið eða smærri og stærri blettum, sem gróa upp aftur. í flokki 2 eru sléttur, sem eru gisnar at lcali eða með stórum, dauðkölnum blettum. í flokki 3 eru gerspilltar sléttur. Tafla III. Flokkun á kalskemmdum í þrem landshlutum. Classification of ivinterkilled fields in 3 districts. Suðurland S.-Vesturland Norðurland S-Iceland S-W-Iceland N-Iceland 1. Smákal Stight winterkilling 43 13 34 2. Stærri blettir kalnir Medium winterkilting . 12 2 8 3. Mikið kal Severe winterkitling 22 10 14 Sléttur alls Total fietds 77 25 56 Allar kölnu slétturnar voru valdar slæmar af handahófi, svo að nokk- uð má marka hlutföllin i kalskemmdum sléttna milli landshluta. Sést og að smáköl, sem gróa upp, og smáblettir, sem skammkala, eru tíðir í túnurn um allt land, en einnig ber víða á því, einkum sunnan- og suð- vestanlands, að stórir blettir séu gersamlega eyðilagðir, og á stöku stað allt túnið dautt að lcalla. Kal eftir byggðarlögum. Á árunum 1949 og 1951 hefur tjóns af völdum kals ekki gætt jafn- mikils alls staðar á landinu. Hafa mestu kalskemmdirnar einkum verið í ákveðnum byggðarlögum, þótt stundum komi fyrir ein og ein dauðkalin slétta í sveit, þar sem annars ber lítið á kali. Línurit I sýnir hlutföllin í kalmagni þeirra sléttna, sem skoðaðar voru, reiknuð i hundraðshlutum af öllum skoðuðum sléttum sýslunnar. Að vísu gefa tölurnar ekki nægilega ljósa hugmynd uin, hve víðtækt kalið var í ýmsum sveitum, þar sem víða voru aðeins skoðaðar fáar sléttur. Þó má draga þá ályktun af þessum tölum og öðrum óskráðum athugun- um, að á Mið-Suðurlandi hafi mest kalið í Árnessýslu, og þá einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.