Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 23

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 23
21 7. Ræsingarmáti og dýpt að yfirborði jarðvatns. 8. Tegund útlends áburðar og tegund húsdýraáburðar. 9. Dreifingartími áburðar. 10. Sláttutími. 11. Beitartími og tegund skepna, sem beitt var. 12. Gróðurfar sléttunnar í sambandi við fræblöndur og grasstofna, sem notaðir hafa verið. Öll virtust þessi atriði geta haft áhrif á mismunandi kalhættu tún- anna, ef svo bar undir, þótt erfitt gæti verið að meta áhrif sumra þeirra. A. Ferðalög. Sumarið 1951 voru skoðaðar sléttur í nágrenni Reykjavíkur, Mos- fellssveit, Kjalarnesi og Kjós dagana 25.—30. júlí. Þessum athugunum var síðan haldið áfram sumarið 1952, sem hér segir: Á tímabilinu frá 19. júlí til 2. ágústs voru athugaðar 147 sléttur á Suðurlandi frá Ölfusi að Kálfafelli. Á þessu ferðalagi var leitazt við að skoða sléttur, sem höfðu mesta fjölbreytni í þeim atriðum, er gætu haft áhrif á kal, og þess vegna gerðar athuganir jafnt niður við sjó, í miðsveitum og inn til dala. Á tímabilinu frá 4. ágúst til 14. sama mánaðar voru teknar skýrsl- ur í Borgarfirði og á Snæfellsnesi. Hinn 14. ágúst voru sltýrslur teknar í Hrútafirði, og þaðan var hald- ið norður um land og skoðuð tún allt að Grímsstöðum á Fjöllum og norður á Slétlu. Þessum skýrslutökum var lokið síðustu dagana í ágúst. B. Vinnuaðferð. Margar spurningar um atriði varðandi tún og jarðvinnslu, sem talin voru upp hér að framan, voru lagðar fyrir bændur, og svöruðu allir mjög greiðlega og eftir beztu getu, enda virtist áhugi manna vera mik- ill á hugsanlegum úrbótum. Hallamælingar voru gerðar á allflestum stöðum með sjálfvirkum hallamæli, er sýndi lialla landsins í gráðum. Gróðurathuganir voru gerðar með aðferð, sem nánar er lýst í kafla II. Tvær skýrslur voru að jafnaði teknar á hverjum bæ. Var valin ein versta sléttan, en önnur góð til samanburðar. C. Rannsóknir á kalskilyrðum. Á ferðalögum þeim, sem að framan er getið, voru skoðaðar 288 sléttur á 130 bæjum. Sléttur þessar skiptast þannig niður eftir lands- hlutum: Suðurland .... Suð-Vesturland Norðurland .. 147 sléttur 38 — 103 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.