Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 60

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 60
58 Háliðagras. Þegar athugað er línurit yfir útbreiðslu háliðagrassins á undanförn- um árum og hlutfall þess í fræblöndunni, kemur í ljós, að tegund þessi hefur fundizt í sléttum frá þeim árum, þegar háliðagrasfræ var ekki notað í blönduna. Getur þetta orsakazt af þrennu: 1 fyrsta lagi, að bændur hafi ekki getað gefið réttar upplýsingar um sáningarár, í öðru lagi, að blandan, sem notuð var, hafi verið eldri en frá sáningarárinu, og í þriðja lagi, að háliðagras breiðist út þaðan, sem það nær að þrosk- ast til fræs, á skurðbörmum og víðar. Línurit XXV. Háliðagras. % í mism. árgöngum sléttna. % of Alopecurus pratensis in fieids of diff. age. Allt getur þetta vafalaust átt sér stað, en þótt einhver skekkja kunni að skapast af þeim sökum, veitir línuritið þó nokkra hugmynd um, hvernig háliðagrasið hefur þrifizt á ýmsum árum. Á árunum 1945—1948 var háliðagras notað í blöndur, allt að 20% af fræmagni, enda finnst það víðast hvar á sléttum frá þeim árum og hefur haldizt í líkum hlutföllum og því var sáð í. Frá árinu 1930— 1941 var einnig notað háliðagras í fræblöndur, og sjást þess greinileg merki, því að háliðagrasið er orðið hlutfallslega meira í sléttunum en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.