Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 57

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 57
55 Berst fræið einkum með húsdýraáburði, og er því grasið einkum áber- andi í kringum hús og bæi. Mest ber á varpasveifgrasi í ungum sléttum, meðan svörður þeirra er ekki orðinn þcttur, og einnig er það með fyrstu grösum að leggja undir sig kalskellur í túnum. Er það svo ófrávíkjan- legur eftirfari gróðurskemmda, að unnt er að fullyrða, að þar, sem mikið er af varpasveifgrasi á sléttu, hafi og gróður orðið fyrir áföllum. Af línuritinu sést, að mest ber á þvi í kölnum sléttum og þá einkum yngstu sléttum norðanlands, en einnig' í 2—6 ára kallausum sléttum, sem bendir til þess, að þær hafi orðið fyrir nokkru kali, þótt ekki sé það nú sjáanlegt, eða hins vegar, að léleg' sáning og vinnsla hafi valdið þvi, að gróður varð gisinn. Skriðlíngresi. Fram til ársins 1946 var língresi notað í fræblöndur. Var það alltaf fremur lítið magn, ef miðað er við þyngd, eða mest 12%, en þar sem fræið er mjög smátt, verður kornafjöldinn mikill. Mest var notað af Línurit XXII. Skriðlíngresi. % í mism. árgöngum sléttna. % of Agrostis stolonifera in fields of diff. age. Ókalnar sléttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.