Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Page 57

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Page 57
55 Berst fræið einkum með húsdýraáburði, og er því grasið einkum áber- andi í kringum hús og bæi. Mest ber á varpasveifgrasi í ungum sléttum, meðan svörður þeirra er ekki orðinn þcttur, og einnig er það með fyrstu grösum að leggja undir sig kalskellur í túnum. Er það svo ófrávíkjan- legur eftirfari gróðurskemmda, að unnt er að fullyrða, að þar, sem mikið er af varpasveifgrasi á sléttu, hafi og gróður orðið fyrir áföllum. Af línuritinu sést, að mest ber á þvi í kölnum sléttum og þá einkum yngstu sléttum norðanlands, en einnig' í 2—6 ára kallausum sléttum, sem bendir til þess, að þær hafi orðið fyrir nokkru kali, þótt ekki sé það nú sjáanlegt, eða hins vegar, að léleg' sáning og vinnsla hafi valdið þvi, að gróður varð gisinn. Skriðlíngresi. Fram til ársins 1946 var língresi notað í fræblöndur. Var það alltaf fremur lítið magn, ef miðað er við þyngd, eða mest 12%, en þar sem fræið er mjög smátt, verður kornafjöldinn mikill. Mest var notað af Línurit XXII. Skriðlíngresi. % í mism. árgöngum sléttna. % of Agrostis stolonifera in fields of diff. age. Ókalnar sléttur.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.