Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 31

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 31
29 Ræsing. Þar sem raki túnanna virðist vera mikið atriði í kalhættu þeirra, sérstaklega í mýrar- nýræktunum, ætti að vera nolckur fróðleikur í því að sjá, hvaða áhrif ýmsar ræsingarað- ferðir hafa haft á kalið síðustu tvö árin. Voru slcurðagerðir því athugaðar og flokkaðar nið- ur á fjóra mismunandi vegu, eins og sýnt er í línuriti VIII. Eru í 1 flokki allar sléttur með fullkomnu, djúpu skurðkerfi og kílræsingum. í 2. flokki eru sléttur með fáum, djúpum skurðum og lokræsi. í 3. flokki eru sléttur með fáum, djúpum skurðum, og í 4. flokki eru sléttur með grunnum eða samanföllnum skurðum. Hlutföllin i línuriti VIII virðast sýna, að beztu skurðagerðirnar stuðli að hlutfallslega mestu kali. Hér ber þó að athuga, að dýpstu skurðirnir eru grafnir nýlega og eru í yngstu sléttunum. Er því um fleiri atriði að ræða í því sambandi. Nokkuð gæti þó verið hæft í því, að nýjustu og dýpstu skurðirnir stuðluðu að kali á sinn hátt, þar sem mikill uppgröftur er skilinn eftir á skurðbörmun- um og hindrar, að yfirborðsvatnið renni burt, en það er einmitt yfirborðsvatnið, sem veldur mestu kali í nýjum túnum á mýrarjarðvegi. Dýpt að yfirborði jarðvatns. Erfitt var að ákveða dýptina niður á jarðvatn. En með því að styðjast við vatnshæð í skurðum, brunnum og tjörnum, var unnt að safna þar að lútandi nokkrum tölum. Voru þessar mælingar flokkaðar niður í þrennt þannig: 1. Þar, sem var dýpra en 3 m að yfirborði grunnvatns. 2. Þar, sem voru 2—3 m. að grunnvatni. 3. Þar, sem var styttra en 2 m að yfirborðinu. Eru tölur þessar birtar í línuriti IX. Sýna hlutföllin í línuritinu, að helzt ber á kali þar, sem grunnvatnið liggur ofarlega og þá eink- Línurit IX. Áhrif af legu jarðvatnsyfir- borðs á kal. The effect of groundwater level on winterkilling. % kalnar slettur % winterkilled fields Línurit VIII. Áhrif mism. ræsingar á kal. The effect of draining methods on winterkilling. % kalnar sléttur % winterkilled fields 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.