Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Síða 33
31
Línurit XI. Áhrif búfjár-
áburðar á kal.
The effect of manure 011
ivinterkilling.
% kalnar sléttur
% winterkilled fields
Línurit XII.
Áhrif dreifingar-
tíma húsdýra-
áburðar á kal.
The effect of
time of spreading
manure on
winterkilling.
% kalnar sléttur
% winterkilled
ftelds
er eingöngu hefur ver-
ið borinn á fjóshaug-
ur, eru nær einvörð-
ungu á öðru ári, og
fengu þær aðeins haug
í flögin, áður en sáð
var. Hér er því einnig
um að ræða áhrif ann-
arra atriða, svo sem
aldur sléttunnar o. fl.
Sauðatað virðist frem-
ur hafa verið borið á
sem dreifður áburður
(norðanlands), og af
hlutföllum línuritsins
sýnist það fremur bæta
slétturnar. Hér ber aft-
ur á móti að athuga,
að sá áburður er oftast
borinn á kringum fjár-
hús, sem að öllu jöfnu
standa á gömlum, lang-
ræktuðum túnum, á
kúptum hólum með
þurrum, hallandi jarð-
vegi. Hrossatað sem á-
burður virðist einnig
fremur til bóta fyrir
frostþol sléttnanna,
miðað við annan hús-
dýraáburð.
Dreifingartími áburðar.
Um dreifingartíma húsdýraáburðar var safnað lauslegum skýrslum.
Voru sléttur flokkaðar niður eftir því, hvort áburði hafði verið dreift
á þær haust eða vor. Línurit XII sýnir niðurstöður þessara athugana.
Má á því sjá, að sléttur með haustdreifðum húsdýraáburði eru minna
kalnar en hinar, sem áburðinum var dreift á að vori til. Virðist það
geta bent til þess, að haustdrcifing áburðar geti að einhverju leyti
hlíft sléttum við kali.
Sláttutími.
Söfnun skýrslna um sláttutíma var nokkrum vandkvæðum bundin,
þar sem sjaldnast var unnt að skrásetja með nokkurri nákvæmni þann