Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Blaðsíða 59

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Blaðsíða 59
þar, enda mátti fara aðrar leiðir til Ólafsfjarðar. Grímubrekkur voru til dæmis alfaraleið, en um þetta má nú alit saman lesa í einni af Árbókum Ferðafélagsins sem Hjörtur bróðir minn skrifaði. Ég minntist þess að í „Einarsbók“, afmælisrit til Einars Ólafs Sveinsson- ar sem út var gefið fyrir allmörgum árum, hafði Kristján skrifað stutta grein um Hafsald, engjablett á lág- lendinu fyrir neðan Ingvarir, næsta bæ utan við Tjörn. Þar leitaðist hann við að skýra þetta sérkennilega örnefni og má vísa til greinarinnar um skýring- una, en nú spurði ég hann um örnefni í Tjarnarlandi. - Þau eru mörg hér eins og annars staðar, en engin beinlínis frumleg eða sjaldgæf. Það væri helst Hafsaldið sem er merkilegast fyrir það að enginn veit með vissu hvað það þýðir. Einu sinni var þarna líka hólmi í ánni sem Tjarnarkirkja átti og getið er um í máldaga hennar frá 14. öld. Það var hólminn Örgumleiði sem Barði Guð- mundsson hefur skrifað um. Nú veit Jafnvel þessa dagsferð norður í heimabyggð sína notaði Kristján til að sinna fræðum sínum. Hann hafði lokið við handrit að bók um Arngrím Gíslason málara, sem bjó á Tjörn, og vildi ná áletruninni á krossinum á leiði málarans til að nota í bókina. 57 STORÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.