Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Blaðsíða 63

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Blaðsíða 63
kom heim sagði hann: „Nú heyrði ég nokkuð sem ég hef ekki heyrt lengi. Það var verið að kveða yfir á Brautar- hóli.“ Þá hafði Kristján á Brautarhóli verið að kveða rímur, faðir Gísla Kristjánssonar ritstjóra og þeirra sjstkina. Eg sagði ekki þetta um miðaldamann- inn vegna þess að heimilishættir hérna á Tjörn hafi verið eitthvað forneskju- legri en annars staðar. Öðru nær. Fað- ir minn var framfaramaður eins og flestir hér, en ég get ekki annað en undrast þær ótrúlegu breytingar sem orðið hafa á öllum sköpuðum hlutum á einni mannsævi. Það var auðheyrt af frásögninni hve Kristján lifði sig sterkt inn í búverk og heyskap. Hann benti brosandi á hvern stað sem hann nefndi og mér fannst ekkert líklegra en að hann hefði byrj- að að slá undireins ef hann hefði haft orf við höndina. Á leiðinni heim túnið spurði ég hvort hann hefði viljað verða bóndi. Hann játti því og sagði að þá lægi auðvitað beinast við að spyrja af hverju hann hefði þá ekki orðið það. Móðir Kristjáns, Sigrún Sigurhjartardóttir, var frá Urðum í Svarfaðardal og í kirkjugarðinum þar er að finna þennan legstein með nöfnum foreldra hennar, sem Kristján virðir þarna fyrir sér. A litlu myndinni er Kristján hins vegar framan við gömlu kirkj- una á Tjörn þar sem aii hans og alnafni var prestur. 61 STORÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.