Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 112

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Qupperneq 112
Spassky-Fraörik S: Nú er kominn tími fyrir hvít að finna áætlun. Hinir taktísku leikir 12. Bxh7+ , Kxh7 13. Rg5+ , Kg8 14. Dh5 ganga ekki vegna 14. — , Rg6. Mér virðist rökrétta leið- in vera að leika 12. Bf4 með það í huga, að eftir 12. —, Rf8, eða —, Dc7, kæmi 13. a4. Eini gallinn á hvítu stöðunni væri tvípeðið á c-línunni, en á móti kæmi, að ég gæti ekki með góðu móti sótt að peðinu á c4. Hvítur hefði því gott spil. 12. Rf3 — g5(?) .... S: Gallarnir við þessa áætlun eru þessir: 1. Hvítur getur ekki tekið frumkvæðið á kóngsvængnum. 2. Liðsstyrkur hvíts verður ósam- stæður. 3. Svartur getur nú ráðist að tvípeði hvíts á c-línunni. F: Fljótfærnisleg og illa undirbúin at- laga á kóngsvængnum. Það var hins vegar ekki auðvelt að finna haldgóða leið í þessari stöðu. Svartur hótaði einfaldlega að byggja upp þrýsting á c4-peðið hvíta með — , Hc8 ásamt — , Ba6 o.s.frv. Staða hvíts var í rauninni þegar orðin viðsjárverð. 12....... Rd7 — f6 13. Ddl — c2 h7 — h6 F: I fyrstu gerði ég mér vonir um, að einhver glæta leyndist í stöðunni eftir 14. Bh7+ , Kf8 15. Hxe6, en gaf þann möguleika fljótt upp á bátinn, því að svartur svarar ein- faldlega með 15. — , hxg5. Hvíti riddarinn neyðist því til að hörfa eftir litla frægðarför. 14. Rg5 — h3 Ha8 — c8 15. Bcl — d2 F: Til að vera undir það búinn að hafa vald á c3-peðinu, ef svarti dytti í hug að leika — , d5. 15..... Dd8-d7 F: Svartur hefur í hyggju að leika —, Ba6, og vill fyrst fyrirbyggja svarið 16. Da4. 16. Dc2 — cl Re7-f5 F: Óþarfa varkárni af hálfu Spasskys. Eftit 16, —,Ba6 17. Bxh6,gxh6 18. Dxh6 , Rg6 19. Rg5 , Bxc4 var varla nokkur hætta á ferðum. T.d. 20. Bc2 þá — , De7 með 21. — , Df8 í huga. Hvítur á enga árangursríka fórn í þessari stöðu. Hvíti tekst nú að hindra — , Ba6. S: Staða hvíts er viðsjárverð og þess vegna hræðir Friðrik mig með hót- uninni 17. Bxh6 og vill samtímis geta komið í veg fyrir hótum svarts — , Ba6 með því að leika 17. Da3. Ég vildi ekki leyfa hvíti að fórna á h6, því að þá gæti framhaldið orð- ið: 16. — , Ba6 17. Bxh6 , gxh6 18. Dxh6 , Rg6 19. Rg5 , Bxc4 20. Bc2 og hvítur hefur uppi hót- anir eins og 21. Rxf7 eða 21. He3. 17. Dcl — a3 Bb7 — a8? F: Eftir þessa ónákvæmni tekst hvíti að rétta aðeins úr kútnum. Spassky átti strax að láta til skarar skríða með 17. — , Rh4 18. Bfl, e5 19. He3 (til að hindra 19. — , Dg4, sem svarast með 20. Hg3) 19. — , Rf5 20. H3el , exd4 21. cxd4 , Rxd4 og hvítur hefur orðið að láta peð af hendi án þess að nokkuð komi í staðinn. S: Hér missti ég af sterkustu leiðinni. Ég átti að leika 17. — , Rh4! Eftir 18. Bfl , e5 hótar svartur eftirfar- andi: 1. 19. f3 , Bxf3! 2. 19. d5 . b5! 3. 19. He3 , Rf5 20. H3el , exd4. Hér er svartur með peð yfir og betri stöðu. 18. f2 — f3 Rf5 — h4 S: Nú er þessi leikur of seint á ferð- inni, ég hef misst af lestinni. 19. Hel — e3 e6-e5 S: Ég er á rangri braut. Með því að leika 19. — , d5 hefði ég haldið traustum undirtökum. 20. Rh2 — f2 F: Riddarinn kemst í tæka tíð af hættusvæðinu, en svartur hótaði 20. — Rxf3 20.... e5 x d4 S: Nú ná hvítu mennirnir loksins að vinna saman og taflið er að jafnast. F: Spassky hefur varla verið ánægður með að þurfa að losa hvít við tví- peðið, en hann komst varla hjá því til lengdar. Ég hafði í huga fram- haldið 21. Hael. 21. c3xd4 He8xe3 22. Bd2xe3 d6-d5 23. c4 — c5 .... F: Eina ráðið til að halda jafnvægi í stöðunni. Eftir 23. cxd5, Rxd5 hefði svartur töglin og hagldirnar. 23.... b6 x c5 24. d4 x c5 d5 — d4 25. Be3 - f4 Rf6 - d5 26. Bf4 - g3 Rh4 - f5 27. Bd3 X f5 Dd7 x f5 28. Da3 — d3 F: Of hættulegt væri 28. Dxa7 vegna — , Re3 og svartur hótar m.a. 29. —, Bxf3. 28.... Rd5 — e3 29. Dd3 x f5 Re3 x f5 30. Hal — cl Ba8 — d5 31. a2 — a3 a7 — a5 F: Um leið bauð Spassky jafntefli, sem var strax þegið. S: Endataflið er jafnt og ég bauð and- stæðingi mínum jafntefli, sem hann þáði. STORÐ 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.