Storð : heimur í öðru ljósi - 01.04.1983, Blaðsíða 112
Spassky-Fraörik
S: Nú er kominn tími fyrir hvít að
finna áætlun. Hinir taktísku leikir
12. Bxh7+ , Kxh7 13. Rg5+ ,
Kg8 14. Dh5 ganga ekki vegna 14.
— , Rg6. Mér virðist rökrétta leið-
in vera að leika 12. Bf4 með það í
huga, að eftir 12. —, Rf8, eða —,
Dc7, kæmi 13. a4. Eini gallinn á
hvítu stöðunni væri tvípeðið á
c-línunni, en á móti kæmi, að ég
gæti ekki með góðu móti sótt að
peðinu á c4. Hvítur hefði því gott
spil.
12. Rf3 — g5(?) ....
S: Gallarnir við þessa áætlun eru
þessir: 1. Hvítur getur ekki tekið
frumkvæðið á kóngsvængnum. 2.
Liðsstyrkur hvíts verður ósam-
stæður. 3. Svartur getur nú ráðist
að tvípeði hvíts á c-línunni.
F: Fljótfærnisleg og illa undirbúin at-
laga á kóngsvængnum. Það var
hins vegar ekki auðvelt að finna
haldgóða leið í þessari stöðu.
Svartur hótaði einfaldlega að
byggja upp þrýsting á c4-peðið
hvíta með — , Hc8 ásamt — , Ba6
o.s.frv. Staða hvíts var í rauninni
þegar orðin viðsjárverð.
12....... Rd7 — f6
13. Ddl — c2 h7 — h6
F: I fyrstu gerði ég mér vonir um, að
einhver glæta leyndist í stöðunni
eftir 14. Bh7+ , Kf8 15. Hxe6, en
gaf þann möguleika fljótt upp á
bátinn, því að svartur svarar ein-
faldlega með 15. — , hxg5. Hvíti
riddarinn neyðist því til að hörfa
eftir litla frægðarför.
14. Rg5 — h3 Ha8 — c8
15. Bcl — d2
F: Til að vera undir það búinn að hafa
vald á c3-peðinu, ef svarti dytti í
hug að leika — , d5.
15..... Dd8-d7
F: Svartur hefur í hyggju að leika —,
Ba6, og vill fyrst fyrirbyggja svarið
16. Da4.
16. Dc2 — cl Re7-f5
F: Óþarfa varkárni af hálfu Spasskys.
Eftit 16, —,Ba6 17. Bxh6,gxh6
18. Dxh6 , Rg6 19. Rg5 , Bxc4
var varla nokkur hætta á ferðum.
T.d. 20. Bc2 þá — , De7 með 21.
— , Df8 í huga. Hvítur á enga
árangursríka fórn í þessari stöðu.
Hvíti tekst nú að hindra — , Ba6.
S: Staða hvíts er viðsjárverð og þess
vegna hræðir Friðrik mig með hót-
uninni 17. Bxh6 og vill samtímis
geta komið í veg fyrir hótum svarts
— , Ba6 með því að leika 17. Da3.
Ég vildi ekki leyfa hvíti að fórna á
h6, því að þá gæti framhaldið orð-
ið: 16. — , Ba6 17. Bxh6 , gxh6
18. Dxh6 , Rg6 19. Rg5 , Bxc4
20. Bc2 og hvítur hefur uppi hót-
anir eins og 21. Rxf7 eða 21. He3.
17. Dcl — a3 Bb7 — a8?
F: Eftir þessa ónákvæmni tekst hvíti
að rétta aðeins úr kútnum. Spassky
átti strax að láta til skarar skríða
með 17. — , Rh4 18. Bfl, e5 19.
He3 (til að hindra 19. — , Dg4,
sem svarast með 20. Hg3) 19. — ,
Rf5 20. H3el , exd4 21. cxd4 ,
Rxd4 og hvítur hefur orðið að láta
peð af hendi án þess að nokkuð
komi í staðinn.
S: Hér missti ég af sterkustu leiðinni.
Ég átti að leika 17. — , Rh4! Eftir
18. Bfl , e5 hótar svartur eftirfar-
andi: 1. 19. f3 , Bxf3! 2. 19. d5 .
b5! 3. 19. He3 , Rf5 20. H3el ,
exd4. Hér er svartur með peð yfir
og betri stöðu.
18. f2 — f3 Rf5 — h4
S: Nú er þessi leikur of seint á ferð-
inni, ég hef misst af lestinni.
19. Hel — e3 e6-e5
S: Ég er á rangri braut. Með því að
leika 19. — , d5 hefði ég haldið
traustum undirtökum.
20. Rh2 — f2
F: Riddarinn kemst í tæka tíð af
hættusvæðinu, en svartur hótaði
20. — Rxf3
20.... e5 x d4
S: Nú ná hvítu mennirnir loksins að
vinna saman og taflið er að jafnast.
F: Spassky hefur varla verið ánægður
með að þurfa að losa hvít við tví-
peðið, en hann komst varla hjá því
til lengdar. Ég hafði í huga fram-
haldið 21. Hael.
21. c3xd4 He8xe3
22. Bd2xe3 d6-d5
23. c4 — c5 ....
F: Eina ráðið til að halda jafnvægi í
stöðunni. Eftir 23. cxd5, Rxd5
hefði svartur töglin og hagldirnar.
23.... b6 x c5
24. d4 x c5 d5 — d4
25. Be3 - f4 Rf6 - d5
26. Bf4 - g3 Rh4 - f5
27. Bd3 X f5 Dd7 x f5
28. Da3 — d3
F: Of hættulegt væri 28. Dxa7 vegna
— , Re3 og svartur hótar m.a. 29.
—, Bxf3.
28.... Rd5 — e3
29. Dd3 x f5 Re3 x f5
30. Hal — cl Ba8 — d5
31. a2 — a3 a7 — a5
F: Um leið bauð Spassky jafntefli,
sem var strax þegið.
S: Endataflið er jafnt og ég bauð and-
stæðingi mínum jafntefli, sem
hann þáði.
STORÐ 110