Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.11.2021, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 25.11.2021, Qupperneq 29
KYNN INGARBLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 25. nóvember 2021 Ásta hefur vakið athygli fyrir fallegan hljóm, aðeins fjórtán ára gömul. MYND/AÐSEND  jme@frettabladid.is Tónlistarhátíðin Seigla stendur fyrir tónleikunum Ævintýri síðsumars, í Kaldalóni, Hörpu, föstudaginn 26. nóvember kl. 20.00. Fram koma píanóleikarinn Ásta Dóra Finnsdóttir, Grímur Helgason á klarínett, Guðrún Dalía Salóm- onsdóttir á píanó og Þórarinn Már Baldursson á víólu. Tónleikarnir hefjast á tveimur tríóum fyrir óhefðbundna hljóð- færasamsetningu: klarínett, víólu og píanó. Þar leika Grímur, Þórarinn og Guðrún saman tvö tríó eftir Robert Schumann og W. A. Mozart. Eftir hlé leikur Ásta þrjár rómönsur eftir Clöru Schumann. Hún endar tónleikana á mögnuðu einleiksverki eftir Rachmaninoff: Corelli tilbrigðunum, Op. 42. Fjórtán með dásamlegan hljóm Ásta Dóra er efnilegur og ungur píanóleikari sem hefur hlotið mikið lof fyrir fallegan og þroskaðan píanóleik. Árið 2020-2021 hefur verið viðburðaríkt hjá Ástu, sem varð 14 ára í janúar sl. Hún hefur leikið með hljómsveitum víða um heim. Í október lék hún Shostako- vich píanókonsert nr. 2 með Sin- fóníuhljómsveit Íslands í Eldborg og hlaut standandi lófatak og ein- róma lof frá gagnrýnendum. Á vefsíðunni seiglafestival.is má nálgast dagskrá tónleikanna, upp- lýsingar um flytjendur og efnisskrá. Miðasala fer meðal annars fram á tix.is/seigla. n Schumann hjónin sameinast í Hörpu Björn Þór Heiðdal í Rúmföt.is er þessa dagana í óðaönn að taka upp dýrindis rúmfatnað sem slær í gegn í jólapökkum fyrir allan aldur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ekki margra gáma maður Björn Þór Heiðdal er eigandi einu rúmfatasérverslunar landsins. Hann er með óstjórnlega dellu fyrir vönduðum rúmfötum og hefur ferðast um allan heim í leit að því besta. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.