Fréttablaðið - 25.11.2021, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 25.11.2021, Blaðsíða 64
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Kolbeins Marteinssonar n Bakþankar Ekkert samband í lífi mínu hefur breyst jafn mikið með tímanum og samband mitt við jólin. Sem barn var ég að springa af tilhlökkun og gleði. Jólin voru sannarlega hápunktur ársins. Í dag er það sam- veran með fólkinu mínu sem mér þykir vænst um við jólin. En jólin eiga sér dekkri hlið sem eru enda- laus markaðsskilaboð í aðdraganda þeirra. Skilaboð um að okkur vanti enn þá meira í ár en í fyrra og að eina leiðin til að sýna ást sé með dýrum gjöfum. Niðurstaðan verður oft streita, óþarfa vesen og ofneysla. En verstur er óþarfinn. Allar þessar gjafir sem eru gefnar af því bara og enda eftir opnun í Sorpu eða ruslinu síðar. Allt eru þetta þættir sem hafa slæm áhrif á umhverfið, fjárhag okkar og eru afleiðing vel smurðrar markaðs- vélar sem endurtekur í sífellu að það sem við höfum sé ekki nóg. Það er keyrð upp sturluð neysla á öllu þegar kemur að hátíð ljóss og friðar. Þess vegna ættum við að prófa þessi jólin að gefa færri gjafir, gjafir sem við höfum ekki hugmynd um hvort viðkomandi muni ein- hvern tímann nota. Gefum frekar upplifanir, boðsmiða í leikhús eða gjafakort sem þiggjandinn getur þá ráðstafað að vild. Rannsóknir hafa líka sýnt að upplifanir færa okkur miklu meiri gleði og djúpstæðari minningar en eitthvert dót sem við fengum. Það að þú eyddir ekki hálfum degi í að finna rétta gjöf handa maka þínum þarf ekki að bera vott um kaldlyndi eða tilfinn- ingadoða. Í stað þess að kaupa gjöf sem þú veist ekki hvort viðkomandi langar í skaltu skrifa einlægt og fallegt kort með. Slík nálgun eykur hagkvæmni jólanna, sparar mikinn tíma og er svo ljómandi góð fyrir umhverfið. Notaðu svo tímann sem sparast í að njóta. n Jólapening Svartur FÖSTU- DAGUR 26. - 28. nóvember Valdar vörur á 20-45% afslætti Fylgstu með á byko.is allt að 50% afsláttur 25% af öllum barnavörum Eldur Jakki Nú kr. 9.743.- Kr. 12.990.- Eldur Buxur Nú kr. 5.993.- Kr. 7.990.- Vindur úlpa Nú kr. 14.243.- Kr. 18.990.- Kynntu þér frábær tilboð í SVARTUR FÖSSARI 25.--28. NÓVEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.