Heilsuvernd - 01.06.1953, Síða 34
62
HEILSUVERND
Félagsfréttir.
Aðalfundur Náttúrulækningafélags ísafjarðar var haldinn 8.
febr. 1953. Á árinu höfðu verið haldnir 3 félagsfundir, og á tveimur
þeirra voru bornar fram veitingar, jurtate og smurt brauð, sem
félagskonur sáu um. Stjórnin útvegaði félagsmönnum ávexti og
útient jurtate. Basar var haldinn í því skyni að afla fjár til kaupa á
kornmyllu. Sett var upp kornmylla, sem keypt var fyrir milli-
göngu NLFÍ í Reykjavík. Félagar í árslok voru 66 (árið áður 55).
Stjórn félagsins skipa: GuSmundína .1. Helgadóttir (form.), Sig-
urður Hannesson (ritari), M. Sinison (gjaldkeri), Jónas Magnús-
son og Helg'i Þorbergsson.
, i : ; ; i . '.
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Akureyrar var haldinn í
niarz 1953. Á árinu voru haldnir 2 stjórnarfundir og 2 félagsfundir.
Á öðrum þeirra mætti Jónas læknir Kristjánsson og flutti erindi.
Haldinn var útbreiSslufundur og sýnd þar sænska kvikmyndin
„Leiðin til heilbrigði“. Keypt var kornmylla á árinu. Félagar í
árslok voru 174, þar af 5 ævifélagar. í ársbyrjun voru félagar 124,
og liefir þvi fjölgað urn 50. Stjórnin var öll endurkjörin, en hana
skipa: Páll Gunnarsson, kennari (forni.), frk. Anna Laxdal, kaupk.,
Páii Sigurgeirsson, kaupm., Eiríkur SigurSsson, yfirkennari, og
Barði Brynjólfsson, málarameistari.
| >
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Akraness var iialdinn í maí
1953. Félagar eru rétt um 100 (voru 55 á næsta aSalfundi á undan).
Nánari skýrsla verSur birt síðar.
Pöntunarfélag Náttúrulækningafélags Reykjavíkur var stofnað
nýiega fyrir forgöngu stjórnar NLFR. Stjórn þess skipa: Friðrik
Lunddal, Hilmar J. NorSífjörS, Klemens Þórleifsson, Marteinn M.
Skaftfells og Steindór Björnsson frá Gröf.
Hressingarheimili NLFÍ var opnaS 20. júní í húsmæSraskólan-
um Hverabökkum í HveragerSi. Forstöðukona er ungfrú Sigur-
laug Jónsdóttir, hússtjórnarkennari, og ungfrú Þorbjörg ÞórSar-
dóttir, hússtjórnarkennari, sem starfaði um skeið við hressingar-
heimili NLFÍ í Varmalandi sl. suniar, verður matreiðslukona.
Skrifstofa NLFÍ er flutt að Týsgötu 8.
Gjafir í Heilsuhælissjóð NLFÍ: Frá Halldóri Stefánssyni, Flókag.
27, 100 krónur.