Fréttablaðið - 09.12.2021, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 09.12.2021, Blaðsíða 30
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Björn Víglundsson Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Stórir og fallegir fjölskyldusófar þar sem nóg pláss er fyrir alla. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Dorma selur fallega sófa í miklu úrvali og í ólíkum litum. Gott úrval af vönduðum hægindastólum í mörgum litum. Dorma er tólf ára gamalt fjöl- skyldurekið fyrirtæki með mikinn metnað og sterka sýn, enda eru slag- orð þess „Láttu drauminn rætast“. Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og rekur í dag fjórar verslanir, tvær í Reykjavík og verslanir á Akureyri og Ísafirði. „Frá stofnun fyrirtækis- ins höfum við einsett okkur að vera leiðandi í að kynna gestum okkar nýjungar á rúmamarkaði ásamt því að sérhæfa okkur í sölu á viður- kenndum heilsudýnum og stillan- legum rúmum, sófum og hæginda- stólum,“ segir Svava Hólmarsdóttir verslunarstjóri hjá Dorma sem hefur starfað hjá Dorma í átta ár. „Við erum mjög stolt af vöruúrval- inu okkar, sem og af okkar duglega starfsfólki sem tekur vel á móti viðskiptavinum og hjálpar til við að láta drauminn rætast.“ Gott úrval hægindastóla Þótt flestir landsmenn tengi Dorma vafalaust við rúm og skyldar vörur býður fyrirtækið upp á mikið úrval hægindastóla og sófa frá þekktum vörumerkjum. „Við höfum lagt mikla áherslu á að efla úrval okkar í hægindastólum,“ segir Svava. „Við teljum okkur vera orðin leiðandi á markaði þar sem við höfum breikkað úrvalið gríðar- lega, bæði er varðar gæði og verð en þá höfum við einnig lagt mikla áherslu á lyftistóla sem hafa verið mjög vinsælir meðal eldri kyn- slóðarinnar.“ Vandaðir sófar Sófarnir eru ekki síðri, en þeir fást af ýmsum stærðum og gerðum að sögn Svövu. „Dorma býður upp á mjög mikið úrval alls kyns tegunda af sófum. Við höfum unnið náið með sérfræðingum og samstarfsaðilum erlendis í að hanna fallegt vöruúrval sem hentar fjöldanum. Verðstiginn hjá okkar spannar vítt svið, allt frá frá- bærri vöru á góðu verði, til þeirra sem vilja gera vel við sig í vandaðri vöru á hagstæðu verði.“ Rúmgóður og fallegur hornsófi frá Dorma. Bonded leðurblandan er blanda af ekta leðri og gervileðri og brúni liturinn fer vel í stofunni eða sjónvarpsherberginu. Persónuleg og góð þjónusta Viðskiptavinir Dorma geta búist við persónulegri og góðri þjón- ustu, segir Svava. „Við erum með gott þjónustuver sem sinnir öllum þörfum viðskiptavina okkar. Þá er okkar frábæra starfsfólk með langa starfsreynslu og góða þekkingu á vörum okkar. Það leggur sig fram við að veita persónulega og góða þjónustu sem byggir á þekkingu og upplýsingum frá öllum okkar framleiðendum.“ Nýjar vörur allt árið Hvert ár er boðið upp á spennandi nýjungar í verslunum Dorma, sem vekja jafnan athygli viðskiptavina. „Við fylgjumst stöðugt með nýj- ungum frá framleiðendum okkar og fylgjum straumum og stefnum markaðarins. Einnig hlustum við á viðskiptavini okkar og hverju þeir eru að leitast eftir hverju sinni. Sem dæmi eigum við von á nýjum sófum og hægindastólum fljótlega, en við erum alltaf með nýjar og ferskar vörur yfir árið.“ Nánari upplýsingar á dorma.is. 2 kynningarblað 9. desember 2021 FIMMTUDAGURHÆGINDASTÓLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.