Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 30

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 30
veggj;:i, er bezt að skyggnast þar örlítið betur um. Fyrir bæjar- dyrum var skyggni með tveim hurðum fyrir, sem opnaðar eru eftir áttum. Þegar inn úr því er komið, var gengið inn gang, er suðurstofan á aðra hlið, en smíðahús, sem þiljað er af í bæjar- dyrum á hina, svo er gangur frá vinstri, gegnum vegginn til suðurstofu. Var hún þiljuð með fallegum þiljum, ómáluð þó. Fyrir stafni, undir glugga, var borð og tveir stólar, sinn hvoru megin, en meðfram veggjum kistur til að sitja á. Fjallkonumynd Gröndals hangir innarlega á öðrum hhðvegg. Þarna voru allir fundir haldnir og veizlur, sem helzt voru brúðkaupsveizlur. I horni stofunnar gegnt inngangi var stigi upp á loftið, þar var geymd vinnuull, kaffi, sykur o.fl. Ur bæjardyrum var einnig gengið beint áfram inn á baðstoíu- gólf. Til vinstri, þegar inn var gengið, var gangur til eldhúss. Þar voru pottar venjulega á tveim, en ketill á þriðju hlóðum. Uppi í rjáfri héngu skinnakippur og hangikjöt. Aska var oftast látin í ein hlóðin, síðan borin út um bakdyr er voru á eldhúsinu. Ur eldhúsinu var gengið í fremra búr. Þegar snúið var til baka úr eldhúsinu, mátti halda áfram um göngin, er lágu til baðstofu, voru þau há og reisuleg með glugga á þaki. Þegar inn á gólfið kom voru dyr að hverju húsi þeirra sem áður er getið, og stigi upp á loftið. Húsið í suðurendanum var haft til að fara með kaffi í því, og kallað kaffihús, þar voru tvö rúm. I öðru húsinu, er náði aðeins yfir hálfa gólfbreiddina voru tvö rúm, var það haft fyrir svefnhús, en hitt var haft til að bjóða í gestum, og einnig kennt þar, ef kennari var tekinn. Eins og áður er sagt var búr í suðurendanum. Á dyraloftinu voru geymdar hirzlur vinnufólks, og stundum sofið þar, ef aðkomumenn voru margir. í norðurstofu var gengið til hægri þegar inn var farið úr bæjardyrum, fyrir endann á smíðahúsinu. Þar hef ég séð breið- astar þilfjalir úr rekavið 15-18 þuml. Þessi stofa var oft höfð til að smíða í henni, ef smiðir voru teknir að, og einnig til ýmissar smávinnu karlmanna að vetrinum. Þá höfum við litazt um í þeim húsum, sem hægt var að ganga um úr bæjardyrum, þurfti því út að fara til þess að ganga um 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.