Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 35

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 35
allt fram yfir s.l. aldamót. Eftir það var hún gerð að uppeldisstöð fyrir refi og eyðilagðist þá æðarvarpið að mestu eða öllu leyti. Síðan refaeldi þar var hætt hefur það þó eitthvað komið til á ný. Framan af þessari öld, meðan enn var róið til fiskjar á árabátum, var í eynni verstaða á haustum. II. „FERJAN ÚTEANDANNA“. Ganga má að því sem gefnu, að á sögu- og þjóðveldisöldinni hafi víða í sýslunni, þar sem vel hagaði til í víkum og fjörðum, verið almennir verzlunar- og kaupstefnustaðir, svo sem á Borð- eyri, Skeljavík, Reykjarfirði og sennilega víðar, þó að ekki fari miklar spurnir af því. Á miðöldum munu og Englendingar og síðar Þjóðverjar hafa siglt á ýmsa firði sýslunnar í verzlunar- erindum. Með einokunarverzluninni í byrjun 17. aldar tókust þær sighngar af með öllu. Þá voru löggiltar aðeins tvær hafnir við Húnaflóa, Höfðakaupstaður á Skagaströnd og Kúvíkur í Reykjarfirði. Til Borðeyrar neituðu einokunarkaupmenn að sigla og báru við óhreinni skipaleið inn Hrútafjörð, ásamt íshættu. Þetta olli sýslubúum geysilegum erfiðleikum, því að ekki var nóg með það, að aðeins ein höfn nyrzt í sýslunni væri ætluð héraðs- búum til viðskipta, heldur skeði og oft jafnvel svo að árum skipti, að engin sighng kom til Kúvíkna. Hafnirnar við Húnaflóa voru jafnan leigðar saman, einum kaupmanni, og eitt skip látið sigla á þær báðar. Kúvíkur voru skoðaðar sem úthöfn frá Höfða- kaupstað, því látnar mæta afgangi og alls ekki siglt þangað þegar skipið var seint fyrir. Ef kaupmaður hafði spurt, að fisk- og hákarlsafli væri lélegur á Ströndum, svo að þaðan væri lítil von skreiðar og lýsis, þá var hann ekkert að eltast við Strandamenn, því að án þess fékk hann nóg af landbúnaðarvöru og prjónlesi i heimahöfninni, Höfðakaupstað. Þó að íbúar héraðsins, einkum i norðurhreppunum, hafi vafalaust bætt sér aðflutningsleysið 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.