Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 85

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 85
EINAR GUÐMUNDSSON: Það tognaði margur við árina í þá daga Norður á Blönduósi er 73 ára gamall maður, Einar Guðmunds- son. Fyrir tveim árum sat hann heima hjá mér margt vetrarkvöld og rakti mér nokkra minningaþræði liðinna æviára. Enda þótt Einar sé fæddur Grindvíkingur og lifði þar fyrstu æviárin, var hann um langt árabil búsettur í Steingrímsfirði, og hygg ég, að þegar hann hvarf þaðan, þá hafi hann verið búinn að vinna sér fyllsta þegnrétt á Ströndum. Hann hefur leyft mér að birta þessa þætti, enda þeir eingöngu bundnir veru hans þar vestra. — Þ. M. Það mun hafa verið haustið 1913 að ég réðist háseti til Bjöms Halldórssonar bónda á Smáhömrum, en hann var á þeim árum einn í hópi beztu bænda og mest virtu athafnamanna við Stein- grímsfjörð. Björn gerði út tvo báta, sem hann átti sjálfur. Einnig gerði Guðbrandur sonur hans út einn. Þessir bátar vom allir gerð- ir út frá Smáhömrum eða róið úr Smáhamravog. Ungur maður, Bjöm Halldórsson, Hávarðarsonar frá Isafirði var formaður á öðrum báti nafna síns, en Steinþór Jónsson á hinum, og með honum reri ég. Þegar ég kom norður var kominn mokafli. Erfitt var með beitu- öflun, því enda þótt nokkuð veiddist af síld í net, vom á því mikil vandkvæði að geyma hana óskemmda, þar sem engin íshús vom önnur en smákofar, sem menn áttu sjálfir. Kynni mín af Steingrímsfirðingum almennt urðu ekki mikil það haust. Gæftir voru góðar og stöðugt róið. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.