Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 87

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 87
sællega hafa heim komið. En nokkur áratog er Húnaflói frá Smá- hömrum við Steingrímsfjörð sunnanverðan austur til Skaga- strandar eða Kálfshamarsvíkur. Svo sem ég hef áður minnzt á, var Björn Halldórsson á Smá- hömrum gildur bóndi og um margt velgerður maður, en nokkuð þótti stundum á það skorta að hann vildi leggja mikið í útveg sinn. Guðbrandur, sonur Björns, þótti mjög farsæll sjósóknari, nokk- uð djarfur en öruggur. Hafði hann ætíð sömu skipshöfn, það ég bezt til veit, þau ár sem ég reri þarna. Einn þeirra manna, sem með honum var hét Ormur Samúelsson, seinna um árabii starfsmaður hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar. Sagt var, að hon- um hefði stundum þótt formaðurinn nokkuð sókndjarfur, og ekki haft áhuga að fara með honum fleiri sjóferðir en hásetaskyldan bauð. Því var það einhverju sinni í landlegu, er við sitjum að spilum í verbúð okkar, að inn snarast Guðbrandur Bjömsson, og spyr hvort nokkur sé hér, sem áhuga hafi fyrir Hólmavíkurferð. Jú, ég sagðist gjarnan vilja vera með, enda þótt ég eigi lítið er- indi. Norðan stórastormur var, svo ferðin inn til Hólmavíkur tók ekki langan tíma. Eftir að hafa lokið þar erindum og fermt bátinn, var aftur lagt af stað. Nokkuð af farminum var timbur og stóðu borðin út og fóru ekki vel. Siglt var eins og tók út með Selströnd- inni og ætlunin að ná það langt, að liðugur vindur yrði í Smá- hamravog, en hann er lítill og í hann fremur þröng innsigling. Þegar svo langt var komið að við töldum siglandi inn leiðina, lét Guðbrandur hækka seglin og bað okkur taka borðin, sem efst lágu og reyna að festa þeim undir þóftu. Þetta gat þó orðið dálítið varasamt tæki báturinn sjó á hléborða. Þetta gekk þó allt vel, en þegar kemur í vogmynnið er framseglið lækkað og um leið gríp ég út fyrir borðendana og held þeim uppi, þar sem ég sá að sjór ætlaði að ganga á þau. Er við komum í land, kemur Guðbrandur til mín, tekur í hönd mér og segir: „Þarna varst þú viðbragðs- fljótur Einar minn. Við hefðum eflaust illa blotnað, ef þú hefðir ekki verið svona snarráður". Seinna átti ég eftir að róa margar vertíðir við Steingrímsfjörð, 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.