Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 99

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 99
ÞORSTEINN MATTHÍASSON: Við ströndina I Strandasýslu er skóglendi fremur lítið, og má gera ráð fyrir að svo hafi verið frá upphafi byggðar. Fyrir norðan Trékyllis- heiði þrífst ekki skógur, og í innhluta sýslunnar sjást litlar leifar, nema í Bjarnarfirði og Steingrímsfirði. Þó eru þessar skógarleifar ekki meiri en svo, að þær gefa tæpast tilefni til að álíta að birkiskógur í Strandasýslu hafi verið það víðlendur eða þroskamikill að hann hafi svo neinu nemi verið notaður til húsagerðar, hefur þá á annan hátt orðið að fá þar föng til. Byggðin í Strandasýslu liggur mest með sjó fram, og þar sem dalir og víkur ganga inn frá fjörðum og vogum er óvíða langt til mnstu byggða. Festl býli eiga þar lönd að sjó eða skammt þangað að sækja. Þessu fylgir sá kostur að nokkuð ítök í reka tilheyrir jörðunum, auk annars sjávargangs, er síðar mun verða frá skýrt. Timburreki á Ströndum er víða mikill og þá áraskipti að. Hefur án efa mikill viður legið á fjörunum þegar fyrst var þar landa leitað, og hefur verið auðvelt að fá nægilegt og handhægt timbur til húsagerðar í öndverðu. Enn eru þessir rekar til mikilla nytja, þó minni séu og óvissari en oft áður, aftur hefur hagnýting þeirra orðið öllu auðveldari vegna hinnar auknu tækni, sem nú er orðin frá því sem fyrr var, bæði hvað við kemur flutningum og vinnu. Mestur er trjáreki í norðurhluta sýslunnar, enda liggur strönd- in þar næst úthafi, mundu jarðir eins og Skjaldabjarnarvík trauðlega hafa haldizt svo lengi í byggð, hefði ekki þeirra hlunn- inda notið. Skaufasel og Meyjarsel, eru gróðurblettir í grýttum auðnum norðurstrandanna, þar sem enn sjást rústir af hreysum, sem fátækt fólk, er hvergi hefur átt betri kosta völ, hefur reist, 7 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.