Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 31

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 31
önnur hús, er þá skemma næst. Mikinn hluta skemmunnar niðri tekur stór kornbirgða, er nær frá gólfi næstum til lofts. Hún er þiljuð í sundur í tvö misstór hólf, var hið stærra haft fyrir rúg, en í hinu voru grjón og bankabygg. A framhlið hennar voru lausar fjalir, sem rennt var í gróp, svo hægra væri að ná úr henni, þegar lækka tók. í horni við dyr var handkvörn. Með veggnum gegnt korngeymslunni sitja saltketstunnur og er gengið inn með þeim inn að gafli, þar lá stigi upp á loftið. Þar var geymd mjölvara, einnig riklingur og annað fiskmeti, sem bezt var tahð. I hjahi niðri var þvottur hengdur á stög og rár, en á lofti uppi, sem skipt var í tvennt, var í innra plássi harðfiskur og hákarl, en amboð, reiðingar og þess háttar í því fremra. í smiðjunni var smíðað allt er þurfti til heimilis. Er þá aðeins eftir þinghúsið, sem aldrei var haft til þinga eða fundarhalda. Þar var reitt kofa á sumrin, hristur dúnn o. fl., en að vetrinum voru teknar fjalir úr miðju loftinu, og viður sagaður þar með tvískeftu, er þá annar sögunarmaðurinn uppi en hinn niðri. Hefur þá verið skyggnzt um öll hús nema smíðahúsið litla í bæjardyrum, þar sem „húsbóndinn“ dvaldi öllum stundum. Blindur beitti hann bæði sög og öxi svo að fá dæmi munu vera til. Það var svo margt merkilegt um þann mann. — Sú saga verð- ur ekki sögð hér. — Þar sem svona vel var húsum skipað, voru þeir umfangs- miklir þessir gömlu bæir og svipmikið heim til þeirra að líta, þar sem þeir stóðu með traustum veggjum, grónum þökum og hvössum burstum. Eins og vaxnir upp úr umhverfinu. Þótt þeir mundu ekki taldir hentugir eins og búskaparháttum er nú komið, hafði þó þessi byggingarstíll þróazt í gegnum aldirnar með þeim efnivið og tækni, sem kynslóðirnar áttu kost á. Mér hefur verið Ijúft að rekja þessi gömlu spor um bæinn, þar sem ég tróð barnsskóna og óx upp úr unglingsflíkunum. Það er margs að minnast, þó segja megi, það sé samansafn af smámunum einum. Þessi kyrrlátu sveitaheimili hafa verið hvert öðru lík í fábreytni sinni. Þó hefur hver bær haft sína sögu. Skáldin hafa kveðið um önn fólksins á kvöldvökunum, þar er 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.