Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 74

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 74
öngultauma. Þau þurfa að vera nokkrum mun sterkari en grásleppunet. Möskvastærðin svarar til þess, að riðillinn sé Sþá —6 þuml. breiður, en breidd netsins, eða dýpi svarar 8—10 möskvum við land, en 15—18 möskvum frá landi. Netið er fellt á þinur á báða vegu, sem svarar ■/§, eða allt að helmingi. Þinurinn var úr 2—3 pd. línu. Flár — þ.e. tréflár eru á efri þön, eða korkar. Flámafnið er ekki haft nema um tréflár — korkamir eru ekki kallaðir flár. A neðri þön em alllangar snærislykkjur festar. Þeim lykkjum er bmgðið í kappmellu um steina ílanga, valda hnullungssteina, og er þetta kallað að kljá netin. Netin vora kljáð úti í bátinn áður en farið var af stað, bæði í skut og barka, eftir þörfum yfir þóftumar, korkar í skut, steinar fyrir framan öftustu þóftu, og eins í barka, ef með þurfti, yfir fremstu þóftu. Þá vom bundnir nokkuð stórir steinar í sterkan kaðal 1—2 faðma langan, vora það kölluð landtog. Síðan bjuggu menn sig út með nesti til ferðarinnar, vatn í kaffi og kaffiáhöld, ásamt eldivið. Var svo lagt af stað, ef veðurútlit sýndist hagstætt. Væri logn, var róið beint á skerin. Annars væri hann við hægláta norðanátt, sem þótti bezt, var róið norður á fjörðinn og siglt svo. Þegar nálgaðist skerin var farið hljóðlega, ef komið gæti fyrir, að eitthvað af kópum lægi eftir uppi svo hægt væri að komast að þeim og rota þá. Venjulega var það lítið, þegar hinir mörgu selir vörpuðu sér í sjóinn samtímis. Kemur af því ærið busl og hávaði, svo flestir vakna við, þó fast sé sofið. Utan af skerjun- um, sem veit að norðanáttinni er aðdjúpt, og því aldrei lagt þeim megin. Aftur er grannt inn af þeim, þó reyndar um nokkuð misdýpi sé þar að ræða. Var nú hafður hraðinn á að koma netunum í sjóinn. Vora tveir undir áram, en hinir að leggja. Fyrst var landtogið hnýtt í netið og ýmist kastað upp á sker eða svo nálægt sem þurfa þótti. Var þessu haldið áfram, þar til öll netin vora komin í sjóinn. Meðan veiði var góð gat oft gengið nokkur tími í það að koma netunum niður. Alltaf voru selir að koma í á meðan, varð þá að taka til baka og greiða úr. Gat komið fyrir að búið var að innbyrða um 30 kópa, þegar öll netin voru komin í sjóinn. Þegar það var búið, var farið með þeim öllum aftur, vitjað um — 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.