Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 29

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 29
þegar komið er heim úr tröðinni. Fyrst var: fremra búr, þá suðurstofa, bæjardyr, norðurstofa, skemma, hjallur, smiðja og þinghús. Gegnt þinghúsinu stóð vindmyllan á hól, sem bar dálítið hærra. Milli allra húsanna var veggur, en annars þilstafn upp- úr og niðrúr, nema á hjalli, sem opinn var í báða enda neðan lofts. Meðfram húsaröðinni var stétt um það bil 2 álna breið, lögð stórum hellum, þá var „hlað“ lítið eitt breiðara, tók svo við grindverk framanvið jafnlangt húsaröðinni, á því var hlið með grind á hjörum, gegnt bæjardyrum. Féll svo grænn og sléttur hlaðvarpinn þar fast að. Gluggar voru á öllum stöfnum uppi og niðri, nema hjalli eins og áður er sagt. Tveggja rúðu gluggar uppi og niðri utan við dyr, nema á stofunum, sem voru sex rúðu gluggar og stór á suðurstofu. Torfþak var á öllum húsunum. Að baki þessara húsa var baðstofa og eldhús er sneru þvert fyrir. Baðstofan var allt að 18 álna löng — tæp 6 stafgólf, 6 álna breið, portbyggð. Gluggar voru á þekju yfir hverju rúmi á suðurhlið. Rúm með- fram hliðum, tvö í hverju stafgólfi, nema fyrir suðurstafni voru tvö þverrúm og eitt við „uppgang“, alls 12 rúm. Undir baðstofu- lofti voru þrjú hús, eitt þvert yfir suðurendann, en tvö yfir hálfa breidd, því móti var stigi upp á loftið og nokkuð gólfpláss um- hverfis hann. En þvert yfir norðurenda var búr. Birta í þessi hús kom úr gluggum er sátu í tóftum á útvegg baðstofunnar. I eldhúsinu voru fjögur hlóð á miðju gólfi, á því voru tveir háir strompar, með „skjóli“ á er snerist eftir áttum. Stofur, bæjardyr og fremrabúr voru öll þiljuð í „hólf og gólf“, loft var í öllum húsum nema smiðju. Það mun sumum sýnast, að húsakostur hafi verið þarna all- ríflegur. En þess er að gæta, að öll stærri heimili voru mann- mörg, og allan kaupstaðavarning varð að draga að sér einu sinni á ári, eða því sem næst. Fiskifangi var safnað til vetrarins, ull tekin frá til tóskapar, rekaviður sagaður í húsi o.fl. Þau urðu líka nokkuð löng „skömmtunartímabilin“ á hörðu árunum, þegar „siglingin“ kom ekki fyrr en með slætti eða seinna. Til þess að sýna að allt húsnæði var notað í það ítrasta innan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.