Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 13

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 13
Tómas Jónsson Kollsá Jóakim Vigfússon víkum sleppir, tekur við Mjóavík, hún gengur inn úr Auðuns- kotsflóa sem er í raun aðeins breið vík sem ber þetta nafn. Innst í víkinni rétt við land er nokkuð stór hólmi, sem heitir Auðuns- kotshólmi. Hólminn er allur gróinn. Ekki er varp í honum og stafar það sennilega af því að þegar lágsjávað er, má ganga þangað þurrum fótum og leiðin því greið fyrir allan búpening. A grundinni uppaf Mjóuvík eru greinilegar rústir sem heita Auðnukot og hefir þar sennilega einhverntima verið búið, en engar heimildir eru til um búsetu þar. Suður af Auðnukoti liggur mýrarflói þvert i gegnum nesið og klýfur það. Flóinn nær alveg í Selvík, en það er nafn á víkinni sunnan við nesið. Flói þessi er ekki breiður en mjög blautur og stingur alveg í stúf við annað land á nesinu sem er klettótt og þurrt. Austan við Mjóuvík er klettótt hæð, á henni eru með stuttu millibili þrjár klettaborgir mjög sérkennilegar að útliti og eins og kastalar að lögun og bera þær nafnið Tjörnesborgir. Sunnar á hæðinni eru þrír klettar eða borgir sem heita Svörtuloft og eru svipuð að gerð og lögun og Tjörnesborgir en aðeins minni. Nyrsti 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.