Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 26

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 26
Hér var gulli í sand sáð, sízt það verður afmáð. Auðurinn er afls ráð, efað fylgir manndáð. Blessa drottinn verk vor, vilja, þrek og hvert sþor. Send oss náðar nýtt vor, nógan styrk og gott þor. Skýringar: Samkvæmt norrænni goðafræði er áin Gjöll í dánarheimum (Helheimi). Yfir hana þurftu menn að fara eftir dauðann, á leiðinni til gyðjunnar Hel. Á ánni var brú, Gjallarbrú. Gnitaheiði. Heiðin þar sem ormurinn Fáfnir lá á gullinu, sbr. Völsungasögu. Er talin hafa verið í Suður-Þýzkalandi í nánd við ána Rín. Brúin á Víðidalsá er fyrsta steinsteypta brúin í Strandasýslu. Hún er skammt frá árósnum, þar sem þrjár smáár eru komnar saman í eitt, þ.e. Víðidalsá, Húsadalsá og Þverá, sem fellur í Húsadalsá ca. 2—-3 km ofar í mynni Húsadals. Víðidalsárbrúin mun að mestu — eða jafnvel öllu leyti hafa verið byggð fyrir fé sýslusjóðs Strandasýslu, almenn samskot og aðrar fjáröflunar- leiðir innan héraðsins. Það, sem einkum varð kveikjan að áhuga héraðsmanna um brúarbygginguna var hörmulegt slys, er ungur maður, Lýður Marías Sveinsson frá Kirkjubóli í Staðardal, drukknaði í ánni í byrjun nóv. eða desember árið 1907. Magnús Magnússon hreppstjóri á Hrófbergi í Steingrímsfirði (f. 27/4 1848, d. 10/11 1925) var fæddur á Þiðriksvöllum í Þiðriksvalladal í Steingrímsfirði, þar sem foreldrar hans bjuggu um 20—30 ára skeið. Hann hóf búskap á Seljalandi í Gufudals- sveit í Barðastrandarsýslu, en mun hafa flutzt að Hrófbergi um 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.