Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 33

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 33
samgönguöryggi svo og samhjálp þegnanna, ef út af ber hjá einstaklingum eða þá ef um hóp fólks er að ræða. Þó að fæst af þessu sé fullkomið né algjört, þá er það þó stórt spor fram á við til samhjálpar og öryggis, og víst er það gleðilegur vottur um þroska og menningu þjóðarinnar. Allt þetta skapar visst öryggi í lífi og starfi fólksins, og á það nokkuð jafnt við bæði um það er byggir þéttbýliskjarnan, svo og einnig það, er strjálbýlið byggir. Áður varð hver og einn að vera sem mest sjálfum sér nógur og búa sem mest að sínu. Hann varð ennfremur að búa við þær aðstæður, er hann gat sjálfur skapað sér, sem var oftar af lítilli þekkingu, og þá ekki síður af lítilli getu. Við, sem nú erum á efri árum, svo og aðrir á hvaða aldurs- skeiðum, sem þeir eru, skulum ávallt hlakka til vorsins, þrátt fyrir þau auknu þægindi, sem við nú búum við frá því er áður var. Þau þægindi færa okkur að nokkru frá vorinu og vorhuga fyrri ára og gera þá minni mun á árstíðaskiptum. En vorið er í okkur. Það er hluti af sál okkar. Ef til vill ekki stór, og misstór hjá hverjum og einum. En þennan vorhluta sálar okkar ættum við að varðveita. Hann er eitt af okkar góðu öflum. Öflum, sem verka jákvætt í lífi okkar og starfi. Mannsandinn verkar oft sem mörg öfl séu þar að verki. Sum þau öfl verka til góðs, en önnur öfugt. Við megum ekki missa vorhugann úr sálinni. Hann er okkur lífsgjafi, afl í starfi og styrkur í auknum þroska og menn- ingu. Stefán frá Hvítadal segir meðal annars í kvæðinu „Bjartar nætur“. „1 kvöld er allt svo hreint og hátt — ég hníg í faðm þinn græna jörð, og sveitin fyllist sunnanátt, og sólfar hlýtt við Breiðafjörð. Ég þráði vorið ljóst og leynt, og langa biðin þungt mér sveið. Ó, vor, mér fannst þú vikaseint og víða töf á þinni leið.“ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.