Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 50

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 50
Engan veit ég guðs á grænnijörð gestrisnari vog en Reykjarfjórð. Allur heimsins hafvilhnga fans hrekst og skekst og rekst á náðir hans. 4. Áður fyrr var vöndurinn hafður til að hirta með beldna stráka og jafnvel spansreyr var notaður í sama tilgangi og þótti síst betri en klóalangur. Sagt var að Jón Salómonsson verzlunarstjóri á Kúvíkum hefði geymt spansreyr uppi á bita í vörugeymsluhúsi sínu og gripið til þá honum fannst með þurfa og synir hans gerðust ódælir, að vonum var bræðrunum meinilla við gripinn og þar eð þeim var létt um að gera stöku hugðust þeir hefna sín með vísu, sem er þannig. Bölvaður á bitanum bœtir lítt mitt sinni. Helvítis i hitanum hann vildi ég að brynni. Jóni barst vísan til eyrna og kallaði þá á sinn fund og skipaði þeim að fara með vísuna, var hún þá á þessa leið. Blessaður á bitanum bætir oft mitt sinni. Heldur líka hitanum í holdi mínu og skinm. Verzlunarstjóri sagði fátt, en spansreyrinn hvarf af bitanum og var ekki gripið til hans framar. Sonur Jóns, Benedikt var eitt sinn sem oftar að afgreiða í búðinni. Það mun hafa verið venja Jóns að rétta kunningjum sínum brennivínsstaup og gerði Benedikt það, þó faðir hans væri fjarstaddur, var þá kastað til hans í glettni af viðstöddum heldri manni sem þarna var. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.