Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 77

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 77
var fjarlægt og óinnilegt. Ólöf bauð henni sæti andspænis sér. Því næst fékk hún henni spilin, lét hana stokka þau, og draga í hvaða lit hún væri. Liturinn varð lauf. Svo byrjaði Ólöf að leggja spilin. Hægt og varlega lagði hún þau hvert á sinn stað. Stúlkan horfði á með uppglennt augu. — Það var eitthvað svo órólegt í fari hennar. ,Já, við skulum nú sjá“, sagði Ólöf. „Þetta er dálítið merki- legt, — ég sé hérna mann í spilunum þínum væna mín. Eitthvert samband hefur verið ykkar á milli. Þetta er ríkur maður — miklir peningar allt í kringum hann. Þið munuð vera búin að þekkjast í u.þ.b. tvö ár. Barn munuð þið eignast saman, ég held piltbarn. Á tímabili skilja svo leiðir ykkar, eitthvað um svipað leyti og barnið fæðist, og svo munu líða um það bil eitt og hálft ár, á því tímabili siglir þessi maður, en síðan liggja leiðir ykkar saman aftur, og hann gengur að eiga þig. Þá munt þú flytjast í nýtt, stórt hús. Mun þessi maður reynast þér mjög vel, og ekkert mun þig skorta efnalega. Þú munt kynnast mörgu fólki, sem þú ekkert þekktir fyrr. Hag þínum muntu una vel, en einhverjar breytingar verða á þínu eigin hugarfari. Ætla ég mér ekki að lýsa því nánar, en það mun sannast á sínum tíma, hvernig þær verða. Börn muntu eignast fleiri og mun allt ganga vel. Sem stendur líður þér illa, ert vonlítil á hamingjuna, en þú skalt bara vera róleg — hamingjan, sem þú þráir mun falla þér í skaut.“ Fríða var staðin upp. Hún greip hönd Ólafar og þrýsti hana. „Allt, sem þú hefur sagt um manninn og barnið er rétt, og það eitt sver ég við guð minn, að rætist það, sem þú hefir sagt mér um framtíðina, skalt þú verða fyrsta manneskjan, sem nýtur góðs af mínu heimili, og það í ríkum mæli. Ég mun aldrei gleyma hve mikið þú hefur glatt mig, og allt það skalt þú fá endurgreitt, því hann er mjög ríkur, það er satt.“ Ólöf brosti dálítið einkennilega. „Þakka þér fyrir“, sagði hún, „það er mjög fallega hugsað, en tímarnir breytast og mennirnir með stendur einhvers staðar. , Já, það er satt“, sagði Fríða, „en þeir, sem hafa gert mér gott, skulu fá laun í ríkum mæli.“ „Nú þiggið þið hjá mér kaffi, þó ekki sé nú upp á mikið að 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.