Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 93

Strandapósturinn - 01.06.1977, Blaðsíða 93
61. Jón Jónsson, f. í Hrafnadal 17. sept. 1835, sonur Jóns, síðar b. á Fögrubrekku (f. 1800, d. 1885) Bjarnasonar bónda í Hrafnadal (d. 1835) Halldórssonar í Litlu-Ávík Bjarnasonar. Móðir Jóns J. var Þuríður (d. 1869) Ólafsdóttir, systir Jóhanns í Laxárdal, þau fædd á Kveingrjóti; Þuríður giftist aldrei. Jón J. bjó á Saurstöðum í Haukadal 1853—1862. Greindur maður, ágætur skrifari; oft kall- aður Jón „vefari“. Dó á Fossi 11. sept. 1886. Valgerður, f. á Þambárvöllum 27. okt. 1824; dóttir Jóhanns, síðar b. í Laxárdal (d. 1861) og Guðrúnar Sigurðardóttur, Jón og Valgerður voru því systkinabörn. Valgerður dó 1890 í Glerárskógum. Börn: Jón Hrafndal (d. 1916 í Kanada?), Þuríður (d. 1898, barnl.), Sigurlaug í Glerárskógum (d. 1924), Jóhann á Bálkast. (d. 1909), Guðrún kona Guðna á Óspaksstöðum (d. 1906), Ólafur fór til Ameríku. Eftirmáli höfundarins Það er ekki ómögulegt, að dómsatkvæði verði fellt yfir vísur þessar á þá leið, að vandratað sé meðalhófið, en ég læt þess getið, að ég — eins og vera bar — batt mig einkum við þrjú aðalatriði sem voru: Samvizkusemi, misjöfn hlutföll eigin reynslu og yfir- borð almenningsálitsins, sem oft er látið miklu varða. Allir eru að maklegleikum sæmdir í vísunum og enginn mun því annars hróður ofsjá. En hinsvegar er ekki sem hægast að yrkja margar vísur eins og þessar eru allar í eðli sínu einsnitt sama efnis, að ekki verði stagl, bull og smekkleysa;; en þetta hefi ég leitast við að yrði sem minnst, þar sem svo mörgum nafnorðum lendir einatt sam- an, einkum þegar hver maður er feðraður og breyta verður faðernisorðum (nefnil. sonur og dóttir) á ýmsa vegu, ef allt á að fara laglega. Eins verður að vera missmiði á málbúningi mannkosta og atgjörfis, ef nokkur fegurð skal á vera. En yfir höfuð eru vísur þessar svo ljósar, að færri munu svo ónáttúraðir á skáldskap, að ekki skilji þær að fullu eða öllu leyti. Höfundurinn (J.Þ.). 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.