Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 12

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 12
að allri gerð og óvenju vitur. Frumskilyrði var að skilja hann til þess að sambandið gæti orðið gott. A fyrri árum hans í minni eigu notaði ég hann oft í ferðalög einkum þau erfiðari, því hann var traustur og úthaldsgóður, en hann hafði það til að fara sínu fram. Ef gatan var greið fram- undan gat hann fyrirvaralaust rifið af mér taumana og á rjúk- andi sprett og var þá illmögulegt að stöðva hann fyrr en hann hægði á sér sjálfur og hann gat átt það til að hafa stutt á milli þessara spretta. Eg hafði nú hálfgaman af þessum tiktúrum í klárnum, það var ekkert að óttast því hann hljóp aldrei út úr götu. Neisti reyndist mér mjög góður dráttarhestur, en var stundum nokkuð gustmikill en gjörsamlega laus við hræðslu. Hann var ákaflega styggur í haga og oft erfitt að ná honum, en öll byggðist þessi styggð hans á vitsmunum, að koma sér frá brúkun. Þegar hann var kominn í aðhald eða hús var hann ljúfur sem lamb, og reyndi aldrei að rífa sig af manni eftir að hönd var lögð á hann. Hann var skolli fljótur meðan hann var upp á sitt besta og þurfti maður að vera vel ríðandi til þess að geta handsamað hann. Eg kynntist þessu vel eftir að ég var búinn að eiga hann í nokkurn tíma. Ef ég var vel ríðandi á hesti, sem hann vissi af reynslu að var fljótari, var hann ekkert styggur og rakst ljúflega heim með hinum hestunum og stóð kyrr við girðingarhliðið. Væri ég hins vegar á hesti sem ekki hafði ferð á við hann, var tilgangslaust að reyna að ná honum. Mér er í minni eitt skipti þar sem mér lá mjög á að fá hann í brúkun, en hafði þá ekki við hendina nema hest sem ekki var vel heppilegur til þess að leggja á móti Neista. Ég reyndi part úr degi eða þangað til hesturinn sem ég var með var farinn að gefa sig, og sá ég þá að þetta þýddi ekki lengur. Neisti hljóp ekki langt, svona nokkurn spöl á hvínandi spretti og setti gjarnan taglið upp í loftið, stoppaði svo og beið þangað til komið var rétt fram fyrir hann, þá tók við annar sprettur og svo hver af öðrum. Ég hefi ekki gleymt svipnum á klárnum þegar ég loks gafst upp og hélt heimleiðis. Hann reisti sig allan og leit til mín með storkandi svip og fnæsti, eins og hann vildi segja: ,,Nú sigraði ég, þú varðst að 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.