Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 41

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 41
Taktu við Einar taktu við Jón taktu við fleinaraftur taktu við skeini taktu viðflón taktu við seinast kjaftur. Finnbogi hét maður og bjó uppi í Kollafirði, hann var frá- sagnarglaður eins og margir voru á þessum tíma, en sá var bara gallinn að þetta vildi koma dálítið í gusum eða í belg og biðu eins og kallað er. Eftir komu hans að Þorpum eitt sinn orti Jón þessa vísu í orðastað Finnboga. Komdu nú scell Jón minn hvernig líður þér eru allir heima enginn kominn hér. Hvar eru Björn og Bjössi og þeir beita fyrir hákarl í dag? Er Valdi kominn með mjólkina — sog — En með þessu orði — sog — endaði hann oftast setningar. Næsti bær við Þorpa eru Smáhamrar, örstutt er á milli þessara bæja og var samgangur mikill í milli. Á Smáhömrum bjó maður að nafni Björn Halldórsson myndar og rausnar búi. Mikið út- ræði var áður fyrr frá Smáhömrum og oft voru þeir á sama skipi Jón og Björn enda bestu vinir. Björn var gestrisinn maður og góður heim að sækja. Sú venja hafði einhvernveginn skapast á Smáhömrum að gestir sem komu þar þurftu nokkuð lengi að bíða eftir kaffinu og kom það sér ekki ætíð vel ef menn voru að flýta sér, en vel var það úti látið þegar það kom á borðið. Nú var það einhverju sinni að Jón kemur að Smáhömrum. Björn býður honum inn en Jón er tregur til, Björn segir þá að þetta taki enga stund og biður hann blessaðan að koma snöggvast inn, Jón lætur tilleiðast og fer inn. Nú rabba þeir lengi saman og ekkert bólar á kaffinu, eftir langa bið kemur svo loksins kaffið, nú er hellt í bolla handa Jóni, hann er ekki seinn á sér og sýpur á bollanum og segir um leið stundarhátt: „Það er þá kalt þegar það kemur.“ „Ha, er 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.