Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 49

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 49
Enda þótt jeg hafi lofað að leggja eitthvað til efnis í sögu Borðeyrar, þá dilst mjer það ekki, að þar sem nú eru liðin 50 ár síðan jeg kom til Borðeyrar til veru, muni margt vera fallið í gleymsku af því sem vert hefði verið að geta um. Einnig getur komið einhver ónákvæmni í því er sagt verður frá einkum hvað ártal snertir; verð jeg því fyrirfram að biðja velvirðingar á því. Jeg kom til Borðeyrar 31. Október 1889 ráðinn innanbúðar- maður, verzlunina átti þá Hans A. Clausen í Kaupmannahöfn, ásamt fleiri verzlunum hjer á landi t.d. Isafirði, Stykkishólmi. Ólafsvík og Búðum, hann mun hafa verið sá fyrsti er hóf sigl- ingar til Borðeyrar, að mig minnir árið 1848. En hvenær föst verzlun hófst þar er mjer ekki kunnugt um, en það getur valla hafa liðið á löngu eftir því að dæma hvað gamli torfbærinn var orðinn hrörlegur þegar jeg kom til Borðeyrar og þá aðeins not- aður fyrir verkafólk að sofa í vor og haust. Hann mun hafa verið fyrsta húsið sem byggt var á Borðeyri og kallaður Pjetursbærinn, bendir það til þess að Pjetur Eggerts hafi verið fyrsti verzlunar- stjórinn þar. Mín fyrsta ferð í kaupstaðinn var 1876 eða 1877 þá var búið að byggja íveruhús það sem enn stendur, þá var einnig krambúð og pakkhús undir einu þaki en aðeins einlyft. En þetta ár var komin önnur verzlun til sögunnar á Borðeyri, það var J. Chr. Valdemar Bryde, mjer er þetta svo minnisstætt af þvi að hann var með 3 seglskip sem lágu bundin saman á höfninni, þetta var mjer svo starsýnt á jeg hafði aldrei sjeð kaupskip fyrr jeg fjekk að koma um borð í eitt skipið það hjet, Junó“, þar sá jeg Bryde kaúpmann í fyrsta sinn, einnig sá jeg þar dreng sem mjer var sagt að væri 14 ára gamall og hjeti Thor Jensen, hann varð svo starfsmaður við Brydesverzlunina um nokkura áraskeið, en er nú orðinn svo landskunnur maður fyrir sínar framkvæmdir sem kaupsýslumaður og bóndi að um það skal ekki fara fleiri orðum hjer. Það mun hafa verið árið 1878 sem Bryde ljet reisa hús það sem enn stendur á Borðeyri og altaf var kallað Brydehúsið, fyrstu árin var Sveinn Gudmundsen frá Búðum verzlunarstjóri þar, en nokkru síðar flutti Vald. Bryde þangað sjálfur með frú og börn, hann bjó svo á Borðeyri til ársins 1891. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.