Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 68

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 68
þau tóku sér fyrir hendur og þá áhugi beggja jafn vakandi og óskeikull. Það áttu þau og sameiginlegt, að þau voru mjög frændrækin og vinaföst við þá sem þau tóku tryggð við. Þau höfðu unun af því að taka á móti og ræða við gesti. Lá Kristín þá aldrei á meiningu sinni við nokkurn mann, en ætlaðist líka til, að sér yrði svarað á sama veg. Rolu- og kveifarskap þoldi hún illa og hafði á slíku hina mestu vanþóknun, og hikaði sízt við að láta það í ljós og það svo að um munaði. Ungur kynntist ég þeim systkinum, er foreldrar mínir fluttust frá Kvennabrekku í Dalasýslu að Prestsbakka í Hrútafirði. Var ég þá tæpra tíu ára, vorið 1928, og var mér fljótlega boðið í heimsókn að Fjarðarhorni. Voru þau systkin, Guðmundur og Kristín, skyld mér, þar sem Ögmundur Bjarnason faðir þeirra, áður bóndi á Fjarðarhorni, var albróðir Jóns Bjarnasonar, fyrr- um bónda á Fögrubrekku, sem var langafi föður míns, í móður- ætt hans. Kann það að koma kynlega fyrir sjónir, að svo hafi getað verið, þar sem Jón Bjarnason fyrrnefndur var fæddur árið 1800, en Ögmundur bróðir hans 1810, en hvort tveggja var, að Jón Bjarnason átti Jón, er lengi bjó í Hvítuhlíð í Bitru, og var faðir Guðrúnar móður Jóns föður míns, árið 1824, þá ungur maður, en Ögmundur átti Guðmund son sinn 1869 og Kristínu 1873, þá orðinn roskinn maður. Ögmundur átti þau með síðari konu sinni, Guðbjörgu Sigurðardóttur frá Skinþúfu í Haukadal í Dalasýslu. Hálfbróður, miklu eldri, höfðu þau systkin átt, en sá hét Kristján, fæddur 1830, fyrst bóndi á Fjarðarhorni árin 1854-67, en síðar á Litlu-Hvalsá í Hrútafirði til æviloka, en hann andaðist 1898. Móðurbróðir Fjarðarhornssystkina var Jón Sig- urðsson, tengdasonur Jóns Bjarnasonar á Fögrubrekku, svo þar voru eins nánar tengdir. Þau Fjarðarhornssystkin ólu upp frænda sinn, en föðurbróður minn, síra Einar Guðnason í Reykholti, tóku hann að sér ungan, er hann missti móður sína, og reyndust honum sem beztu for- eldrar. Eftir að þau brugðu búi árið 1954, áttu þau sin síðustu ár í skjóli hans í Reykholti, enda var hann þeim eigi síður trúr sonur en þau honum foreldrar. Nú er það ekki meining mín, er þessar línur ri'ta, að skrifa hér 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.