Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 70

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 70
í næsta mánuði á eftir, í maí, barst honum sú fregn, að Sig- urður sonur hans hefði látizt í Vesturheimi, maður um þrítugt, er þangað hafði flutt ásamt unnustu sinni. Sigurður hafði verið allra manna listhagastur, smíðað orgel, langspil og fleiri hljóð- færi, auk þess var hann íþróttamaður góður og hafði orðið sá lánsmaður að bjarga manni vestan úr Dölum úr fönn á Hauka- dalsskarði og bera hann á baki til byggða. Sá maður hét Ólafur og missti tær af fótum sér vegna kalsára, en náði að öðru leyti fullri heilsu. Lét sá sami, Ólafur, son sinn heita Sigurð í höfuðið á Sigurði Jónssyni frá Fögrubrekku. Þegar Jóni Bjarnasyni barst fréttin, hafði hann sagt rólega en æðrulaust: — Hann var búinn að kveðja mig, hann Siggi minn. En nú var 14. júní, og enn var höggvið stórt skarð í garð Jóns Bjarnasonar. Guðrún dóttir hans, húsfreyjan á Fögrubrekku síðan móðir hennar dó, gift Jóni Sigurðssyni, en þau áttu ungan son, Sigurgeir að nafni, lá nú á líkbörum. Hún hafði látizt daginn áður, aðeins 28 ára að aldri. Nú voru börn Jóns Bjarnasonar búin að kveðja nema Jón í Hvítuhlíð, sem raunar var hættur að búa og dvaldi til skiptis hjá börnum sínum á Fossi og á Stað í Hrútafirði, sextugur að aldri. — Nei, — segir Jón Bjarnason, hátt, svo kveður við í bað- stofunni. — Þetta getur ekki gengið. Fögrubrekkuheimilið hefur alltaf staðið á eigin fótum. — — Varstu að segja eitthvað,, húsbóndi, — segir Ólafur vinnumaður, sem situr á fleti sínu í baðstofunni gegnt fleti Jóns. — Já, Óli minn, — segir Jón gamli. — Leiddu mig út, Óli minn, það er kominn morgunn, og ég nenni ekki að staulast einn. Það er sólskin, drengur. Eg heyri það á tísti sólskríkjunnar hérna fyrir neðan skjáinn. Hún veit sínu viti, greyið, enda sér hún um sitt hlutverk. — Óli rís upp og tekur varlega, en þétt í hönd gamla bóndans og leiðir hann hægt fram baðstofuna, út göngin og út á hlað. Það er rétt hjá Jóni gamla. Það er sólskinsmorgunn, lognkyrrt, svo að varla blaktir hár á höfði. 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.