Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 102

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 102
Barnabasmessa. Hún er kennd við Barnabas, einn af 70 lærisvein- um Krists. Hann var lengi með Páli postula, en ævilok hans eru sögð hafa verið þau, að Gyðingar á eynni Kýpur gerðu aðsúg að honum, bundu reiptagl um hálsinn á honum, drógu hann á bál og brenndu hann til bana. Vítusmessa Vítus þessi var ítalskur að ætt og var drepinn 12 ára gamall af Díókletían keisara, ásamt móður sinni, sem hét Cres- centía og kennara sínum Modestusi. Faðir Vítusar var heiðingi og vildi kúga son sinn til að afneita kristinni trú, en hann stóð óhagganlegur og gat gert hvert kraftaverkið öðru meira. Díó- kletían keisari lét kasta honum í ketil fullan af sjóðandi biki og þegar það kom fyrir ekki, var honum kastað fyrir björn, en hér fór allt á sömu leið, þó gat keisarinn loksins unnið á honum með því að hengja hann. A Vítusmessu var áður fyrr talinn lengstur dagur, samanber vísuna Lúcía nótt þá lengstu gefur, lengstan daginn Vítus hefur, Gregoríus og Lambert lætur, lengdina jafna dags og nætur. Dominicusardagur. Þessi dagur var helgaður spánskum dýrlingi sem hét Dominicus de Gusman og var fæddur árið 1170 í borg- inni Calarvejo í Kastilíu á Spáni. Hann var aðalsmaður að ætt og var ofsatrúarmaður, vildi láta ofsækja eða drepa alla þá, sem ekki voru fullkomnir páfatrúarmenn. Þetta var upphafið að „Rannsóknarréttinum“, á Spáni, sem hófst árið 1198 og var í langan tíma til smánar og svívirðingar fyrir kristna trú á Spáni. Ótölulegur fjöldi saklausra manna var píndur til dauða eftir dómi rannsóknarréttarins. Með þessum og líkum tiltektum kom Doninicus sér svo vel í mjúkinn hjáHonoríusi páfa þriðja, að hann leyfði honum að stofna munkareglu eftir sínu höfði, sem ýmist er kölluð Dominicusarregla eða predikararegla. Á íslandi var aðeins Kolbeinsstaðakirkja helguð Dominicusi og var hún þó ekki helguð honum einum. Valborgarmessa. Valborg var konungsdóttir á Englandi og varð síðan abbadís í Benediktsklaustri í Heidenheim í Bæjaralandi. 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.