Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 113

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 113
áfangastaðar. Eftirfarandi saga sýnir ótvírætt, að sá er var hér- aðslæknir í Strandalæknishéraði varð að vera meira en góður læknir, hann varð að vera þolinn og harðger ferðagarpur. Að morgni þann 11. apríl 1940, gerðist sá atburður, að ófrísk kona, Jensína Guðlaugsdóttir á Steinstúni í Norðurfirði, tók léttasótt. Var þá strax sótt ljósmóðir, er var Jensína Óladóttir og bjó að Bæ í Árneshreppi. Það var mjög haft orð á því hve Jensína væri fljót að ferðbúast er hennar var vitjað og eins hversu dugleg hún var á ferðalögum. Það leið því ekki langur tími þar til hún var mætt norður á Steinstúni. Hún athugaði nú sængurkonuna og fann ekki neitt athugavert og taldi að allt væri í lagi. Leið svo nóttin að ekkert gerðist, sóttin fór vaxandi er á daginn leið, en ekkert gekk þann dag og næstu nótt, að morgni þess dags fór Jensína ljósmóðir í síma, en símstöð var þá í Norðurfirði hjá Valgeiri bónda Jónssyni, og bað um læknirinn á Hólmavík til viðtals. Seint gekk að ná í læknirinn, en er hún náði sambandi við hann, sagði hún honum hvernig ástatt væri með konuna, að hún gæti ekki fætt og hann yrði að koma norður og hjálpa konunni. Læknirinn var í fyrstu óákveðinn, en sagðist samt myndi koma. Jensína ljósmóðir fór nú aftur upp á Steinstún, en bráð- lega fór hún aftur niður á símstöð og var þá læknirinn ekki farinn af stað, svo hún hastaði allrækilega á hann. I þriðja sinn fór hún í símann, en þá var hann farinn af stað. Nú víkur sögunni til læknisins á Hólmavík, er hét Ólafur Thorarensen, var hann þar um stundarsakir í stað héraðslækn- isins Karls Magnússonar. Ólafur mun hafa verið vínhneigður og í þetta sinn mun hafa staðið þannig á fyrir honum og þess vegna hafi hann verið svo óákveðinn er Jensína ljósmóðir talaði við hann fyrst, en er ljós- móðirin ítrekaði við hann hvað við lægi, að hann reyndi að bjarga lífi konu og barns, hefur skylduræknin orðið yfirsterkari og hann tekið þá ákvörðun að bregðast ekki skyldu sinni, þó hann jafnvel treysti sér ekki í svo erfitt ferðalag, sem hann átti fyrir höndum, en hann varð að fara yfir þrjá fjallgarða fótgang- andi og sjóveg yfir tvo firði. Hann bjóst því strax til ferðar og fékk 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.