Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 126

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 126
S.Á. 17 ára: Landið fagra Það var sólbjartur sumardagur, ég vildi hrista af mér öll vetrar helsi, hrista af mér hlekkina. Það greip mig ævintýraþrá, ég gat ekki sætt mig við smámuni, ég vildi verða fræg. Mér datt í hug að nema land. Ég hafði heyrt sagt frá landi langt í burtu sem einhverjir af tilviljun höfðu komið auga á en ekki numið og nú greip mig óstjórnleg þrá, þrá að nema þetta land. Ég byggði mér bát og lagði ein af stað að leita að þessu ónumda landi, ég sigldi með fullum seglum daga og nætur uns ég leit hið langþráða land, þá fórnaði ég höndum af fögnuði, áfram sigldi ég uns ég náði höfn, en þá braut ég bátinn minn í spón. Ég fór að kanna landið, það var fegursta land sem ég hef séð, en mér auðnaðist ekki að byggja það. Með naumindum tókst mér að byggja annan bát og sigldi af stað til sama lands aftur, landið fagra var að sökkva í sæ. Þegar ég lít hafið svo vítt og fagurt minnist ég ávallt landsins fagra er ég sigldi eitt sinn til en er nú horfið. Þegar ég missi fótfestu og tek að hrapa og þegar myrkrið hefur völd og nistir sálu mína með ískulda og kærleiksleysi, þá leita ég hælis í endurminningunni um landið sem ég fann en auðnaðist ekki að nema. 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.