Morgunblaðið - 19.08.2021, Side 3

Morgunblaðið - 19.08.2021, Side 3
Keppendurnir sex sem taka þátt í Tókýó eru Patrekur Andrés Axelsson, Már Gunnarsson, Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, Róbert Ísak Jónsson, Thelma Björg Björnsdóttir og Arna Sigríður Albertsdóttir. ÓLYMPÍUHUGSJÓN TOYOTA Við trúum því að íþróttir og hreyfing geti kallað fram það besta hjá mannkyninu. Þess vegna er Toyota stoltur samstarfsaðili Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra. Toyota hefur stutt ötullega við bak afreksfólks í aðdraganda mótsins — gegnum súrt og sætt. Stærsti sigurinn er nú þegar unninn og nú er aðeins uppskeran eftir. Takk fyrir samstarfið, þið eruð okkur öllum til sóma. GÓÐA FERÐ TIL TÓKÝÓ ÓLYMPÍUMÓT FATLAÐRA 2020 FRELSIÐ TIL AÐ HREYFA SIG GERIR ALLT MÖGULEGT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.