Morgunblaðið - 19.08.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.08.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2021 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga www.spennandi-fashion.is Lokað á laugardögum í sumar. MAMA B - HAUST 2021 Garðatorg 6 | s. 551 5021 | www.aprilskor.is Ten Points Pandora 28.990 kr. Nýjar vörur frá Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Skipholti 29b • S. 551 4422 Fisléttir dúnjakkar frá Junge Skoðið laxdal.is Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 Við erum á facebook Nýtt frá Katrín Jak- obsdóttir for- sætisráðherra tók í gær á móti yfirlýsingu um að uppræta yrði kynbundið og kynferðislegt of- beldi gegn kon- um og stúlkum. Yfirlýsingin var afhent forsætisráðherra með raf- rænum hætti, að loknum heims- fundi kvennasamtaka og aðgerðasinna sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu of- beldi. Í yfirlýsingunni kemur fram ákall til stjórnvalda um heim all- an, alþjóðastofnana og samtaka um að taka höndum saman með þolendum og aðgerðasinnum og byggja á þeirra reynslu þegar kemur að aðgerðum og stefnu- mótun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi gegn konum og stúlkum. Kvennasamtökin segja í yf- irlýsingunni að kynbundið of- beldi takmarkist ekki við kórónuveirufaraldurinn heldur sé viðvarandi samfélagslegur vandi sem eigi sér stað innan sem utan heimila. Tók við yfirlýsingu um að uppræta of- beldi gegn konum Katrín Jakobsdóttir Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhann- esson, og Eliza Reid forsetafrú héldu til Kaupmannahafnar í gær þar sem þau munu dvelja til 20. ágúst. Ferðin er farin í tilefni af „World Pride“-hátíðinni sem fer fram í Kaupmannahöfn og Málmey þessa dagana. Í ferðinni munu forsetahjónin sækja fjölda viðburða og ýmist flytja þar ræður eða halda ávörp. Má þar nefna setningarræðu for- setans á alþjóðaráðstefnu um mann- réttindi í Øksnehallen í Kaupmanna- höfn í dag og framsöguræðu hans á morgun á danska þjóðþinginu á al- þjóðlega viðburðinum „Inter- parliamentary Plenary Assembly“ en þann viðburð sækja rúmlega 200 stjórnmálamenn frá 53 löndum. Eliza Reid forsetafrú mun halda ávarp á ráðstefnunni „Refugees, Borders and Immigration“ í Málmey í Svíþjóð á morgun, þar sem sjónum verður beint að stöðu hinsegin flóttafólks og hælisleitenda. Flytja ræður og ávörp ytra - Forsetahjónin til Kaupmannahafnar og Málmeyjar Morgunblaðið/Sigurður Unnar Forsetahjónin Guðni og Eliza eru komin til Kaupmannahafnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.