Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Blaðsíða 70

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Blaðsíða 70
Lárétt 1. Í Ævintýrabókunum á Jonni fugl sem heitir Kíkí. Fuglar sömu tegundar og hann heita ________. (8) 5. BDSM-búnaður sem er ólöglegur hér á landi. (8) 8. Heiti yfir konu sem býr með samkynhneigðri lesblindri BDSM transkonu af erlendum uppruna án þess að vera gift henni. (12) 11. Er þetta tegund af ökutæki sem Palli notar í Gleðigöngunni? (8) 12. "Olíu á skúrinn er erfitt nema fyrir fjandans ___ að fá." (3) 13. __Life, samfélagsíða BDSM-fólks. (3) 14. Borg þekkt fyrir skemmtanalíf hinsegin fólks á þriðja áratug síðustu aldar. (6) 15. Smábíll sem var framleiddur af Volkswagen. (6) 20. Sú sem á marga maka og er ekki við eina fjölina felld? Lýsing á henni gefur samt til kynna að hún eigi sér uppáhaldsspýtu. (7) 21. Góða nornin í bíómyndinni Galdrakarlinum í Oz. (5) 22. Vinsæll leyfisstaður í Flórída eða samnefnd mynd með Humphrey Bogart og Lauren Bacall. (3,5) 24. Kærasti Janet í Rocky Horror. (4) 26. Yfirskilvitlegt ástand sem fólk sem er sátt í sínum líkama upplifir aldrei? (5) 28. "Allir vita hver örlög fær sú ___ sem hvergi í vætu nær." (3) 29. Náttúrufyrirbærið sem táknar bæði sáttmála Guðs við okkur og fjölbreytileika. (10) 31. Alveg er ég hlessa á þessari samkynhneigðu konu. (5) 32. Día dís kemur fram sem sú með dæmigerð kyneinkenni. (7) 33. Háspil eikynhneigðs fólks með rómantískar tilfinningar. (8) Lóðrétt 1. Tegund af verslun sem Hinsegin dagar reka. (9) 2. Skírnarnafn þýsks samkynhneigðs tískuhönnuðar. (4) 3. Hreyfir handleggina í sérstaka stöðu eins og var vinsælt um 2016. (6) 4. Söngkona sem vann Eurovision 2004 með laginu Wild Dances. (7) 5. Toppur sem karlmenn klæðast stundum á skemmtistöðum til að sýna líkama sinn betur. (10) 6. "Af litlum ____ kemur of mikið bál." (6) 7. Skírnarnafn leikarans sem lék Jack Twist í Brokeback Mountain. (4) 9. Eftirnafn tvíkynhneigðs íslensks skálds sýnir það sem getur stundum komið fram í BDSM-athöfnum. (3) 10. Annað orð yfir rassa. (10) 13. Málar sig. (6) 14. Listdansform sem tengist frægu samkynhneigðu rússnesku tónskáldi sem neyddist til að fremja sjálfsvíg þess vegna. (7) 16. Skírnarnafn hetjunnar í Tomb Raider. (4) 17. Venjulega öldugangurinn en kannski líka söngurinn í dragsýningunni. (8) 18. Skemmtun í næturklúbb, spilavíti, hóteli fyrir sitjandi áhorfendur sem samanstendur af söng-, dans- og tónlistaratriðum mismunandi listamanna. (8) 19. "Fann á ný betra líf af því ég fór ___ að trúa því að það væri eitthvað annað". (4) 23. Mistök í frægu diskólagi sem Laura Branigan söng? (6) 25. Enskt orð sem lýsir karlmannlegri konu. (5) 27. Höfundur 19. aldar hómó-erótískrar sögu um mann sem eldist aldrei. (5) 29. "Ekkert ___ glenntu upp kjaftinn. Ég kem. Ríf úr þér tennurnar." (4) 30. Skemmtistaður sem stóð við Austurvöll. (4) H in se gi n k ro ss gá ta Úrlausnina má finna á vef Hinsegin daga, hinsegindagar.is 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.