Morgunblaðið - 02.09.2021, Side 30
30 FRÉTTIR
Viðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2021
2. september 2021
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 126.41
Sterlingspund 174.21
Kanadadalur 100.44
Dönsk króna 20.119
Norsk króna 14.583
Sænsk króna 14.721
Svissn. franki 138.54
Japanskt jen 1.1512
SDR 180.06
Evra 149.6
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 179.7201
eigin nafni. Þeir eru áðurnefndur Sig-
urður Arngrímsson, Bent Frisbæk,
Ása Brynjólfsdóttir (seldi hlutinn
2015) og Anna G. Sverrisdóttir.
Grímur meðal hluthafa
Keila ehf. kemur inn sem hluthafi
árið 2015. Hvatning hf. er skráð fyrir
52,11% hlut í félaginu. Kólfur ehf. á
60,25% hlut í Hvatningu hf. og á
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa
lónsins, 75% hlut í Kólfi og Eðvard
Júlíusson 25%. M4 ehf. á 25,8% hlut í
Keilu ehf. en M4 ehf. er sem áður seg-
ir í eigu Sigurðar Þorsteinssonar.
Framtíðarsjóðurinn kemur inn
sem hluthafi 2017 en meðal hluthafa
eru Valur Kristinn Guðmundsson
(13,2%) og Helga Árnadóttir (11,3%).
Tugir annarra hluthafa eru skráðir
fyrir hlut í sjóðnum. Þá kom félagið
H131 ehf. inn sem hluthafi árið 2018
en eigendur þess eru Dagný Hrönn
Pétursdóttir og Jóhann Ottó Wathne.
Dagný var um skeið framkvæmda-
stjóri Bláa lónsins en hún stýrir nú
Sky Lagoon í Kópavogi.
Loks hefur Blávarmi slhf. verið
skráður annar stærsti hluthafinn frá
árinu 2019 en lífeyrissjóðir eiga 74%
hlut í félaginu og aðrir hluthafar 26%.
HS Orka seldi Blávarma hlut sinn í
Bláa lóninu.
Viðskiptablaðið áætlaði í apríl 2019
að verðmæti Bláa lónsins væri metið
57 milljarðar út frá kaupverði Gríms
Sæmundsen á hlutum í lóninu.
Samkvæmt því var 6,2% hlutur
Helga þá metinn á 3,5 milljarða.
Umsvifin voru þá í hámarki en svo
kom kórónuveirufaraldurinn og tap
varð af rekstrinum. Kaupverð Stoða á
hlut Helga er ekki gefið upp.
Hafi verðmæti lónsins minnkað
jafn mikið og eigið féð var hlutur
Helga 2,5 milljarða króna virði.
Hlutur Helga var milljarða virði
- Sala Helga Magnússonar á hlut í Bláa lóninu hefur skilað milljörðum, miðað við fyrra verðmat
- Hins vegar var faraldurinn þungt högg fyrir félagið en eigið fé minnkaði um 28% milli 2019 og 2020
2020 Hlutafé: 880,5m.kr.
2015 Hlutafé: 880,5m.kr.2014 Hlutafé: 800m.kr.
2019 Hlutafé: 880,5m.kr.
2013* Hlutafé: 800m.kr.
2018 Hlutafé: 880,5m.kr.
2012 Hlutafé: 4,9m. evrur
2017 Hlutafé: 880,5m.kr.
2011 Hlutafé: 4,9m. evrur
2016 Hlutafé: 880,5m.kr.
HS Orka hf. 31,7%
Hvatning ehf. 23,8%
Aðrir hluthafar (63 alls) 44,5%
Hvatning 43,2%
HS Orka hf. 33,2%
Aðrir hluthafar (ekki uppgefið) 23,6%
Hvatning 39,1%
HS Orka hf. 30,0%
Keila ehf. 9,2%
Hofgarðar ehf. 6,2%
Saffron Holding ehf. 4,9%
Bogmaðurinn ehf. 2,9%
M4 ehf. 2,9%
Sigurður Arngrímss. 1,2%
Bent Frisbæk 0,6%
Anna G. Sverrisd. 0,5%
Hvatning 43,0%
HS Orka hf. 33,0%
Hofgarðar ehf. 5,8%
Saffron Holding ehf. 4,4%
M4 ehf. 3,6%
Bogmaðurinn ehf. 3,2%
Sigurður Arngrímss. 1,4%
Bent Frisbæk 0,7%
Ása Brynjólfsdóttir 0,7%
Anna G. Sverrisd. 0,6%
Hvatning 39,1%
HS Orka hf. 30,0%
Keila ehf. 8,7%
Hofgarðar ehf. 6,2%
Saffron Holding ehf. 6,2%
M4 ehf. 2,9%
Bogmaðurinn ehf. 2,4%
Bent Frisbæk 0,6%
H131 ehf. 0,5%
Anna G. Sverrisd. 0,5%
Framtíðarsjóðurinn 0,4%
Hvatning 43,0%
HS Orka hf. 33,0%
Hofgarðar ehf. 6,7%
M4 ehf. 3,6%
Saffron Holding ehf. 3,6%
Bogmaðurinn ehf. 3,2%
Sigurður Arngrímss. 1,4%
Bent Frisbæk 0,7%
Ása Brynjólfsdóttir 0,7%
Anna G. Sverrisd. 0,6%
Hvatning 39,1%
HS Orka hf. 30,0%
Keila ehf. 9,2%
Hofgarðar ehf. 6,2%
Saffron Holding ehf. 6,2%
Bogmaðurinn ehf. 2,9%
M4 ehf. 2,9%
Bent Frisbæk 0,6%
Anna G. Sverrisd. 0,5%
Framtíðarsjóðurinn 0,4%
Hvatning 39,1%
HS Orka hf. 30,0%
Keila ehf. 9,2%
Hofgarðar ehf. 6,2%
Saffron Holding ehf. 4,9%
Bogmaðurinn ehf. 2,9%
M4 ehf. 2,9%
Sigurður Arngrímss. 1,2%
Bent Frisbæk 0,6%
Anna G. Sverrisd. 0,5%
Hvatning 39,6%
Blávarmi slhf. 30,0%
Keila ehf. 11,1%
Hofgarðar ehf. 6,2%
Saffron Holding ehf. 6,2%
Bogmaðurinn ehf. 2,4%
M4 ehf. 1,1%
Bent Frisbæk 0,6%
Anna G. Sverrisd. 0,5%
Framtíðarsjóðurinn 0,4%
Hvatning 39,6%
Blávarmi slhf. 30,0%
Keila ehf. 11,1%
Hofgarðar ehf. 6,2%
Saffron Holding ehf. 6,2%
Bogmaðurinn ehf. 2,4%
M4 ehf. 1,1%
Bent Frisbæk 0,6%
Anna G. Sverrisd. 0,5%
Framtíðarsjóðurinn 0,4%
Bláa lónið hf.– hluthafar 2011-2020
Heimild: Ársskýrslur/ársreikningar. Myndir:www.bluelagoon.is*Hlutafé reiknað í krónum frá 2013 vegna hafta
Bláa lónið hf. – tekjur og afkoma 2011-2020
Milljónir evra
120
90
60
30
0
-30
Rekstrartekjur Eigið fé Hagnaður/tap
2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020
19,5
25,5
31,8
39,9
54,3
77,2
102,3
122,6 124,9
32,8
21,9
-20,7
79,6
57,2
87,8
26,4
31,0
77,4
53,6
23,5
15,8
Heimild: Ársskýrslur/ársreikningar
BAKSVIÐ
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Sala Helga Magnússonar á hlut sín-
um í Bláa lóninu til Stoða markar
kaflaskil hjá lóninu en Helgi hafði þar
verið meðal hluthafa í sautján ár.
Eignarhaldið var í gegnum félagið
Hofgarða ehf. en fyrst er getið um
hlut þess í Bláa lóninu í ársreikningi
árið 2013. Það átti síðan lengst af
rúman 6% hlut í Bláa lóninu.
Tæplega 21 milljónar evra tap varð
af rekstri lónsins í fyrra og lækkaði
eigið fé um 28% milli ára (sjá graf).
Þræðirnir liggja víða
HS Orka og Hvatning ehf. (sem er
skráð slhf. frá 2012) voru stærstu
hluthafarnir í Bláa lóninu á árunum
2011 til 2018. Ancala Partners á 50%
hlut í HS Orku og Jarðvarmi slhf., fé-
lag í eigu lífeyrissjóða, 50% hlut.
Samkvæmt Creditinfo á Lífeyris-
sjóður verslunarmanna 18,71% hlut í
Hvatningu, ríkissjóður Íslands 9,36%
og svo nokkrir lífeyrissjóðir allt að
8,26% hlut. Aðrir og ónefndir hluthaf-
ar eiga 27,17% hlut.
Félagið M4 ehf. hefur verið skráð
hluthafi frá 2013 en fyrir þann tíma er
aðeins getið um tvo stærstu hluthaf-
ana í ársskýrslu Bláa lónsins.
Samkvæmt Creditinfo er Sigurður
Þorsteinsson eigandi M4 ehf.
Saffron Holding ehf. hefur sömu-
leiðis verið skráð hluthafi frá 2013.
Það er skráð í eigu Saffron Holding
Malta Ltd. en raunverulegur eigandi
er sagður Sigurður Arngrímsson, við-
skiptafélagi Helga Magnússonar.
Bogmaðurinn ehf. hefur líka verið
skráður hluthafi frá 2013 en eigandi
félagsins er Ágústa Johnson.
Nokkrir fjárfestar hafa verið
skráðir fyrir hlut í Bláa lóninu undir
Tap varð af rekstri fjarskipta- og
fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar á öðr-
um ársfjórðungi. Nam það 117 millj-
ónum, miðað við 60 milljóna tap yfir
sama tímabil í fyrra. Tekjur á fjórð-
ungnum námu 5.289 milljónum og
drógust saman um 98 milljónir mið-
að við sama fjórðung fyrra árs.
EBITDA nam 1.488 milljónum, sam-
anborið við 1.364 milljónir í fyrra.
Á fyrri helmingi ársins dregur úr
tapi miðað við fyrra ár. Nemur það
nú 348 milljónum en stóð í 410 millj-
ónum í lok júní í fyrra.
Fjarskiptatekjur aukast
Heiðar Guðjónsson, forstjóri
fyrirtækisins, segir grunnreksturinn
í góðu horfi og að fjarskiptatekjur
vaxi nú í fyrsta sinn frá árinu 2018.
það sé ekki komið til vegna nýrra
fjárfestinga heldur betri nýtingar
fjarskiptakerfa fyrirtækisins.Segir
hann að rétt ákvörðun hafi verið að
læsa fréttum Stöðvar 2 fyrir öðrum
en áskrifendum. Þannig hafi þúsund-
ir nýrra viðskiptavina komið til fyrir-
tækisins án þess að auglýsingatekjur
hafi minnkað að ráði.
Morgunblaðið/Kristinn Magnúss.
Sýn Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins
var 28,5% í lok fyrri árshelmings.
Tekjur Sýnar
dragast enn saman
- Læst frétta-
dagskrá borgað sig
að sögn forstjóra