Morgunblaðið - 09.09.2021, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 09.09.2021, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2021 Grandagarði 13 Glæsibæ, 5. hæð Sími 510 0110 eyesland.is Gleraugu fyrir alla fjölskylduna Marta María mm@mbl.is Um er að ræða 51 fm parhús sem byggt var 1924. Húsið þarfnast svolítillar ástar og því væri ekki úr vegi að húsið kæmist í hendur á fólki sem kynni að meta það. Húsið stendur við Óðinsgötu en er bak- hús þannig að ónæði frá umferð er sáralítið. Í eldhúsinu er hvít innrétting með svörtum höld- um. Parket er á gólfum og hefur baðherbergi verið endurnýjað nýlega. Eins og sjá má á myndunum gæti þetta verið eitthvað fyrir þá sem vilja lifa drauminn sinn. Hægt er að skoða húsið nánar á Fasteignavef mbl.is og er ásett verð 40,9 milljónir. Ódýrasta og minnsta parhúsið Draumurinn um sérbýli er sterkur hjá landanum og líka draumar um að búa í 101 Reykjavík. Hér getur þú sameinað þetta tvennt með því að festa kaup á einu minnsta og ódýrasta parhúsi landsins sem stendur við Óðinsgötu 18. Phantom-ilmurinn frá Paco Rab- anne er ekki bara með góðri lykt heldur er ilmvatnsglasið sjálft mik- ið stofustáss. Ef þér hefur einhvern tímann dottið í hug að geyma ilm- inn þinn inni í stofu þá er tækifærið núna. Um er að ræða fágaðan herrailm sem samanstendur af sítr- us, lavander og vanillu. Ef þig lang- ar að gera eitthvað fyrir þig þetta haustið þá væri það að fjárfesta í þessu glasi. Jean Paul Gaultier er þekktur fyrir góða ilmi. Nú hefur ilmurinn Scandal bæst í flóruna en hann er ekki bara í konunglegu glasi heldur ilmar hann konunglega. Þessi ilmur er sérsniðinn fyrir leiðtoga heims- ins, fyrir sigurvegarann og hetjuna sem berst alla daga fyrir betri til- veru. mm@mbl.is Fyrir leiðtogann Scandal frá Jean Paul Gaultier er konunglegur ilmur. Tveir fram- úrskarandi herrailmir Haustið er ekki bara tími til að fara í ræktina og borða hollari mat. Haust- ið er tíminn til að ilma vel. Á dögunum voru kynntir tveir nýir ilmir sem þykja ansi góðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.