Morgunblaðið - 28.10.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.10.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2021 Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er þessa dagana í fyrirlestraferð erlendis þar sem hann kynnir m.a. nýlega bók sína í tveimur bindum, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers. Í dag og fram á sunnudag stjórnar hann málstofu um bókmenntir og kapítalisma í París. Hann flytur síðan erindi upp úr bókinni í Varsjá 2. nóvember og er fundurinn haldinn í samkomusal Freedom Lounge í fyrrverandi höfuðstöðvum pólska kommúnista- flokksins. Hannes flytur aðalræðuna á ráðstefnu um austurrísku hagfræðingana (Menger, Mises, Hayek) 5. nóvember í Vín, kynnir bókina 8. nóvember í Búda- pest og flytur ræðu um Thatcherisma þar í borg tveimur dögum síðar. Loks talar hann um Ísland og Eystrasaltslöndin á fundi í Prag 12. nóv- ember. Flytur fyrirlestra víða í Evrópu Hannes Hómsteinn Gissurarson Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Peysur frá Str. XS-3XL (stórar stærðir) Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Náttföt og kósýföt í úrvali Skipholti 29b • S. 551 4422 LAXDAL ER Í LEIÐINNI TRAUST Í 80 ÁR Dúnkápur og dúnúlpur Skoðið laxdal.is Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga 12-15 laugardaga. www.spennandi-fashion.is LIU JO VANDAÐIR SKÓR FRÁ ÍTALÍU Skoðið // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Jólalínan er komin Stjórn Sameykis mótmælir harð- lega í ályktun uppsögn Ólafar Helgu Adolfs- dóttur, trúnaðarmanns Eflingarfélaga hjá Icelandair á Reykjavíkur- flugvelli. Er Ice- landair sagt hafa brotið lög um réttindi trúnaðarmannsins á vinnustaðn- um „og þannig komið í veg fyrir að hann geti rækt skyldur sínar gagnvart launafólki og gætt rétt- inda starfsmanna Icelandair ehf.“ Með framgöngu sinni gangi Sam- tök atvinnulífsins einnig hart gegn réttindum trúnaðarmanns- ins og launafólks. Mótmæla uppsögn trúnaðarmanns Ólöf Helga Adolfsdóttir Allt um sjávarútveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.