Morgunblaðið - 28.10.2021, Síða 11

Morgunblaðið - 28.10.2021, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2021 Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er þessa dagana í fyrirlestraferð erlendis þar sem hann kynnir m.a. nýlega bók sína í tveimur bindum, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers. Í dag og fram á sunnudag stjórnar hann málstofu um bókmenntir og kapítalisma í París. Hann flytur síðan erindi upp úr bókinni í Varsjá 2. nóvember og er fundurinn haldinn í samkomusal Freedom Lounge í fyrrverandi höfuðstöðvum pólska kommúnista- flokksins. Hannes flytur aðalræðuna á ráðstefnu um austurrísku hagfræðingana (Menger, Mises, Hayek) 5. nóvember í Vín, kynnir bókina 8. nóvember í Búda- pest og flytur ræðu um Thatcherisma þar í borg tveimur dögum síðar. Loks talar hann um Ísland og Eystrasaltslöndin á fundi í Prag 12. nóv- ember. Flytur fyrirlestra víða í Evrópu Hannes Hómsteinn Gissurarson Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Peysur frá Str. XS-3XL (stórar stærðir) Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Náttföt og kósýföt í úrvali Skipholti 29b • S. 551 4422 LAXDAL ER Í LEIÐINNI TRAUST Í 80 ÁR Dúnkápur og dúnúlpur Skoðið laxdal.is Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga 12-15 laugardaga. www.spennandi-fashion.is LIU JO VANDAÐIR SKÓR FRÁ ÍTALÍU Skoðið // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Jólalínan er komin Stjórn Sameykis mótmælir harð- lega í ályktun uppsögn Ólafar Helgu Adolfs- dóttur, trúnaðarmanns Eflingarfélaga hjá Icelandair á Reykjavíkur- flugvelli. Er Ice- landair sagt hafa brotið lög um réttindi trúnaðarmannsins á vinnustaðn- um „og þannig komið í veg fyrir að hann geti rækt skyldur sínar gagnvart launafólki og gætt rétt- inda starfsmanna Icelandair ehf.“ Með framgöngu sinni gangi Sam- tök atvinnulífsins einnig hart gegn réttindum trúnaðarmanns- ins og launafólks. Mótmæla uppsögn trúnaðarmanns Ólöf Helga Adolfsdóttir Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.