Morgunblaðið - 28.10.2021, Síða 60

Morgunblaðið - 28.10.2021, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2021 Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í krefjandi starf á Þjónustu- og miðlunarsviði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af verkefnastjórnun og þekkingu á háskóla- eða rannsóknaumhverfi. Þjónustu- og miðlunarsvið ber ábyrgð á þjónustu við notendur, miðlun safnkosts og samskiptum við Háskóla Íslands. Sérfræðingar sviðsins sjá um fræðslu, kynningar og upplýsingaþjónustu, landsaðgang að rafrænum áskriftum, rannsóknagagnasafnið Íris og varðveislusöfnin Opin vísindi og Skemman. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri Þjónustu- og miðlunarsviðs. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með rannsóknagagnasafninu Íris (e. Pure) og varðveislusafninu Opin vísindi. Verkefnastjóri situr í stýrihópi Írisar og leiðir vinnuhóp háskólabókasafna um birtingu rannsóknaafurða. • Semur leiðbeiningar og útbýr verkferla sem styðja notendur og vinnur að því að gera efni safnanna sem aðgengilegast. Samantekt tölulegra upplýsinga. • Ráðgjöf, samstarf og samskipti við kerfissala og hagsmunaaðila (bókasöfn, rannsóknasvið háskóla, vísindamenn). • Þátttaka í þróun og skipulagi rannsóknaþjónustu safnsins, fylgist með því sem er efst á baugi varðandi opin vísindi og fræðilega útgáfu. • Önnur verkefni að beiðni yfirmanns. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. upplýsingafræði, verkefnastjórnun. • Frumkvæði, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð tölvukunnátta. • Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti. • Þekking á íslensku háskóla- eða rannsóknaumhverfi er kostur. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Um 100% starf er að ræða. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 8. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Tryggvadóttir sviðsstjóri Þjónustu- og miðlunarsviðs, gudrun.tryggvadottir@landsbokasafn.is Verkefnastjóri rannsóknaupplýsinga og opins aðgangs Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Íslands. Safnið er í forystu um öflun, varðveislu og miðlun upplýsinga og eflir þannig menningu, rannsóknir og nýsköpun. kopavogur.is Verkefnastjóri byggingarfulltrúa Kópavogsbær auglýsir eftir verkefnastjóra hjá byggingarfulltrúa. Um er að ræða !ölbreytt og áhugavert starf hjá embætti sem leitast eftir að nútímavæða þjónustu sína. Kópavogsbær er metnaðarfullt sveitafélag sem er í mikilli uppbyggingu. Helstu verkefni og ábyrgð - Eftirlit með skráningu byggingarstjóra og iðnmeistara - Yfirferð sérteikninga og hönnunargagna í samræmi við byggingarreglugerð - Vinna að innleiðingu og rekstri á rafrænu umsóknar- og eftirlitskerfi - Annast samskipti við eldvarnar- og heilbrigðiseftirlit - Vinna að áfanga- og stöðuúttektum - Annast stöðuskoðanir - Annast almenna upplýsingagjöf varðandi byggingarmál Menntunar- og hæfniskröfur - Háskólapróf í verk- eða tæknifræði á byggingarsviði - Löggildur mannvirkjahönnuður - Víðtæk og góð reynsla af byggingar- málum æskileg - Mikill metnaður og opin hugur er varðar rafrænar umsóknir - Góð tölvufærni - Góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni - Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttafélags. Nánari upplýsingar veitir Valdimar Gunn- arsson, byggingarfulltrúi, í s. 441-0000. Við hvetjum alla til að sækja um óháð kyni. Umsóknarfrestur er til 31. október. RARIK - Febrúar 2019: 167x214mm Hönnun og áætlanagerð á Akureyri 5#5ED />@H M*?2G,=- 2M*,+ +=2 *1,';0M- ,+M-@ +);0=1M00, L=( >%00*0I J)+2M0M?A-( /"H J ,+M-@,,+%( @K-=-+);=,=0, J #;*-AK-=H 7,;=2A?+ A- M( *1,);<A0B*- ?A+= >M$( ,+%-@ ,A1 @K-,+H F8- A- *1 @<%2C-AK++ ,+M-@ M( -)(M L=( B-A=$;A-$ @K-=-+);=,=0,H 3=( >LA+<*1 C)(= ;/0*- /? ;M-2M +=2 að sækja um. Nánari upplýsingar veita Sigurjón Jóhannesson, deildarstjóri rekstrarsviðs á Norðurlandi og starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 2021 og skal skila umsóknum með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna. 5#5ED />@H A- -A;=( ,A1 /.=0CA-+ >2*+M@82M? 6 A=?* -6;=,=0,H F2*+LA-; 5#5ED A- M( B-A=@M -M@/-;* M*; &A,, M( M"MI B-A=@M /? M00M,+ ,%2* J >A=+* LM+0=H 4+M-@,1A00 5#5ED A-* *1 9:: J 9: starfsstöðvum sem eru dreifðar vítt og breitt um landið. • Áætlanagerð. • F%00*0 B-A=$;A-@MH • 3A-;CA=(0M!+?J@MH • 3A-;*0B=-C!0=0?*-H • Samskipti við viðskiptavini. • Þátttaka í svæðisvakt. Helstu verkefni Hæfniskröfur • Rafmagnstæknifræði, rafmagnsiðnfræði. • Þekking og reynsla af háspennukerfum er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta. • Þekking á AutoCad æskileg. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt. RARIK ohf. | www.rarik.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.