Morgunblaðið - 28.10.2021, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2021 61
Sálfræðingur
hjá Skólaþjónustu Rangárvalla-
og Vestur-Skaftafellssýslu
Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings frá 1. janúar nk.
eða eftir samkomulagi
Á svæði skólaþjónustunnar eru tæplega 800 nemendur í fimm
leikskólum og fimm grunnskólum. Hjá skólaþjónustunni er
áhersla á virka starfsþróun starfsfólks og vellíðan í starfi.
Starfssvið sálfræðings
D Almenn ráðgjöf og leiðsögn um sértæk úrræði til starfsfólks
skóla og foreldra.
D Athuganir, greiningar og ráðgjöf vegna einstakra nemenda.
D Skipulögð fræðsla til starfsfólks skóla og foreldra.
D Þverfaglegt samstarf við samstarfsfólk og aðrar stoðþjónustur.
Menntunar- og hæfniskröfur
D Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi.
D Stundvísi, sjálfstæði og öguð vinnubrögð.
D Samskipta- og skipulagshæfni.
D Góð færni í íslensku máli, jafnt ræðu sem riti.
D Reynsla af notkun fjarfundabúnaðar er æskileg.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sálfræðinga-
félags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Áhugasamir eru hvattir til að skoða heimasíðu sem er í smíðum
www.vefur.skolamal.is eða hafa sambandi við Þórunni Jónu
Hauksdóttur, forstöðumann (s. 488-4231).
Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2021.
Umsóknum skal fylgja ferilskrá um menntun og fyrri störf ásamt
rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir eiga að
berast forstöðumanni á netfangið thorunnjona@skolamal.is.
Leitað er að reynslumiklum einstaklingi með þekkingu á íslensku atvinnulífi
og fjármálum fyrirtækja í starf hjá sérhæfðum fjárfestingum. Sérhæfðar
fjárfestingar sjá um rekstur framtakssjóða auk annarra sérhæfðra sjóða sem
fjárfesta í óskráðum verðbréfum.
Helstu verkefni
• Greiningar á mörkuðum og fjárfestingakostum
• Verðmat fyrirtækja og samningagerð
• Gerð kynningarefnis og samskipti við fjárfesta
Hæfniskröfur
• Háskólanám sem nýtist í starfi
• Þekking og brennandi áhugi á íslensku atvinnulífi
• Að minnsta kosti 2-3 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Ragnarsson, forstöðumaður sérhæfðra
fjárfestinga, netfang: arnar.ragnarsson@stefnir.is eða Jóhann Möller,
framkvæmdastjóri, netfang: johann.moller@stefnir.is
Umsóknarfrestur til og með 12. nóvember 2021 og skulu umsóknir sendar
á starf@stefnir.is
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Leitað er að reynslumiklum einstaklingi í starf við sérhæfðar skuldabréfafjárfestingar
s.s. veðlána- og lánasjóði.
Helstu verkefni
• Greiningar á mörkuðum og fjárfestingarkostum
• Greining á fyrirtækja- og veðlánum
• Gerð kynningarefnis og samskipti við fjárfesta
Hæfniskröfur
• Háskólanám sem nýtist í starfi
• Þekking og brennandi áhugi á íslensku atvinnulífi
• Reynsla af fyrirtækjagreiningum eða útlánum fyrirtækja
• Að minnsta kosti 2-3 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristjánsdóttir forstöðumaður
skuldabréfateymis, anna.kristjansdottir@stefnir.is eða Jóhann Möller,
framkvæmdastjóri, netfang: johann.moller@stefnir.is
Umsóknarfrestur til og með 12. nóvember 2021 og skulu umsóknir sendar
á starf@stefnir.is
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Stefnir leitar að sérfræðingi
í sérhæfðar fjárfestingar
Stefnir leitar að sérfræðingi
í sérhæfðar skuldabréfafjárfestingar
stefnir.is444 7400
Leitum að öflugum yfirhjúkrunarfræðingi svæðis á HSN Blönduósi
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings svæðis.
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2021 eða eftir samkomulagi.
Leitað er að áhugasömum einstaklingi til að taka þátt í áframhaldandi þróun og uppbyggingu starfstöðvarinnar til framtíðar í samræmi
við stefnu HSN. Yfirhjúkrunarfræðingur ber faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð.
Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini og íslenskt hjúkrunarleyfi. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar
www.hsn.is og einnig er hægt að smella á hlekkinn hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin. Umsókn fylgi jafnframt starfsferilskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila
kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið.
Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 08.11.2021
Nánari upplýsingar veita
Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750 og Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjanag@hsn.is
Helstu verkefni og ábyrgð
D KH:4=: *: '&6;(2%2H(4=: "GE(:I " 96+5(%2H(!6;2%'&% *: '&*I-
starfsemi hennar, samkvæmt skipuriti
D 0"&&&H5H > 54>2>'5% '&H($C #H5&7( HI 94%&H
D /&HIH(%3'6;2
D .=5%( !"&& > :=(I "A&4H2H #H(IH2F7 (=5'&%( *: &(E::7( HI (=5'&%(
og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun
D .=5%( !"&& > !#=(<H:4=:% 'H3'&H($C !(;%2 !6;2%'&% *: '&6;(2%2
verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun
D ?=<%( %3'6;2 3=I '&H(<'=37 '&H(<''&8I#H(722H( 'H35#A3&
skipuriti ásamt yfirlækni
D /&%I4H( HI :;I(7 #722%'&HIH3=2272:%
Hæfniskröfur
D ,'4=2'5& 96+5(%2H(4=E$ *: HB3B5B 1 "(H '&H(<'(=E2'4H #7I 96+5(%2
D -7IG;&H(3=22&%2 " '#7I7 9=74G(7:I7'#>'72FHC #7I'57)&H<(AI7 =IH
stjórnunar kostur
D KH('A4 '&6;(2%2H((=E2'4H *: :;I 'H3'57)&H<A(27
D K(%35#AI7 *: 3=&2HI%( &74 HI 2" "(H2:(7 > '&H($
D @;I &84#%5%22"&&H