Morgunblaðið - 28.10.2021, Síða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2021
Magnús Árni Skúlason hagfræðingur bendir á að margar bankakreppur hafi
átt rætur að rekja til þrýstings á fasteignamarkaði. Hann er gestur í Dag-
málum ásamt Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra SI.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Markaður sem hefur mikil áhrif
Á föstudag: NA 10-18 m/s um
landið NV-vert, annars hægari aust-
læg átt. Víða rigning, einkum aust-
anlands og NV-til, en þurrt að kalla
vestanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á laug-
ardag: Norðaustlæg átt, 5-15 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Rigning með köflum, einkum
fyrir austan og á N-verðum Vestfjörðum, en birtir til suðvestanlands. Hiti breytist lítið.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
12.35 Útsvar 2007-2008
13.25 Fjársjóður framtíðar II
13.55 Út og suður
14.25 Veröld Ginu
14.55 Popppunktur 2010
15.50 Gulli byggir
16.20 Sporið
16.50 Neytendavaktin
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.25 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.32 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.39 Nei sko!
18.43 Hugarflug
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Tónatal
21.05 Klofningur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Babýlon Berlín
23.25 Ófærð
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 Best Home Cook
16.05 Extreme Makeover:
Home Edition
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Heil og sæl?
20.45 Missir
21.20 The Resident
22.10 Walker
22.55 Reprisal
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Dexter
01.15 The Equalizer
02.00 Yellowstone
02.45 The Handmaid’s Tale
03.35 The Walking Dead
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.50 Gilmore Girls
10.30 Ísskápastríð
11.05 Dýraspítalinn
11.30 Modern Family
11.50 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 God Friended Me
13.35 X-Factor: Specials – All
stars
14.50 Home Economics
15.10 Allt úr engu
15.35 Drew’s Honeymoon
House
16.20 12 Puppies and Us
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Patrekur Jamie: Æði
19.25 Temptation Island
20.10 Curb Your Enthusiasm
20.55 NCIS
21.40 Chucky
22.25 Real Time With Bill
Maher
23.25 Ummerki
23.55 The Sinner
00.45 Dr. Death
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
20.30 Fréttavaktin
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Húsin í bænum
Endurt. allan sólarhr.
24.00 Fréttir.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Sankti María, sestu á
stein.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.30 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
28. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:59 17:24
ÍSAFJÖRÐUR 9:16 17:18
SIGLUFJÖRÐUR 8:59 17:01
DJÚPIVOGUR 8:32 16:51
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og norðaustan 5-13 m/s, en 10-18 norðvestantil. Víða rigning með köflum, en úr-
komulítið um suðvestanvert landið. Hvessir heldur í kvöld. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.
Þegar ég fer að leita
að einhverju til þess að
horfa á fyrir svefninn
verður oftar en ekki
eitthvað ljúft og sak-
leysislegt fyrir valinu.
Þættir á borð við
Squid Game eru bara
alls ekki fyrir mig.
Þetta haustið get ég
einu sinni í viku yljað
mér við hina dönsku
bökunarkeppni Den store bagedyst. Þar er spenn-
an hæfilega mikil, það er ekki um líf og dauða að
tefla, heldur snýst spenningurinn um hvort yfir-
gengilega glæsilega tertan detti í gólfið á síðustu
stundu og álíka taugatrekkjandi atvik. Þættirnir
eru gerðir að breskri fyrirmynd en þar í landi
nefnast sambærilegir þættir The Great British
Bake-Off.
Við Íslendingar eigum í fyrsta sinn í ár fulltrúa í
keppninni, mann að nafni Sæþór. Nafn sem mikið
var hlegið að í fyrsta þætti og var til að byrja með
skrifað Sæpór, íslenskum aðdáendum þáttarins til
mikillar mæðu. Nú hafa framleiðendur þáttanna
skellt stuttu striki ofan við p-ið í veikri tilraun til
þess að útbúa þ. Það verður víst að duga.
Nú hef ég ekki hundsvit á bakstri en mér finnst
ég hafa ofurlítið vit á fólki og í þessum þáttum er
samansafnið af fólki með eindæmum gott. Það er
glaðlegt, einlægt, hjálplegt og algjörlega ófeimið
við að vera það sjálft, sama hvort um er að ræða
keppendur, unga eða aldna, dómara eða kynni.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Af góðum kökum
og góðu fólki
Glaðleg Dómarar og
kynnir í Bagedysten.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt-
ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og
mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Camilla Rut,
áhrifavaldur
og athafna-
kona, ætlar
að skella sér í
svokallað
húsmæðra-
orlof um
helgina. Er
umrætt frí í
boði eig-
inmanns
hennar og ætlar hún að njóta
hrekkjavökuhelgarinnar í botn á
hótelum með vinkonu sinni.
„Ég bað ekki einu sinni um
þetta. Ég er búin að vera að vinna
ógeðslega mikið og það hefur verið
mikið í gangi heima og ég er búin
að vera að sinna öllu, halda öllum
boltum uppi,“ segir Camilla Rut en
hún ræddi um húsmæðraorlof í
morgunþættinum Ísland vaknar.
Hlustaðu á spjallið við Camillu á
K100.is.
Camilla er á leið í
húsmæðraorlof
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 léttskýjað Lúxemborg 11 skýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 5 rigning Brussel 14 léttskýjað Madríd 19 heiðskírt
Akureyri 3 rigning Dublin 16 rigning Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 14 rigning Mallorca 20 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 léttskýjað London 15 léttskýjað Róm 19 heiðskírt
Nuuk 0 léttskýjað París 15 heiðskírt Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 13 skýjað Winnipeg 6 rigning
Ósló 12 léttskýjað Hamborg 13 skýjað Montreal 10 skýjað
Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 13 skýjað New York 15 skýjað
Stokkhólmur 11 heiðskírt Vín 12 heiðskírt Chicago 11 léttskýjað
Helsinki 8 skýjað Moskva 5 alskýjað Orlando 24 heiðskírt
DYk
U
Ilmur er ný litalína Slippfélagsins
hönnuð í samstarfi við Sæju
innanhúshönnuð. Línan er innblásin
af jarðlitum, dempaðir tónar með
gulum og rauðum undirtónum.
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
slippfelagid.is
slippfelagid.is/ilmur
Hör Leir Truffla Börkur
Myrra Krydd Lyng
Kandís
Lakkrís
Innblástur
og nýir litir á
slippfelagid.is