Morgunblaðið - 04.11.2021, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.11.2021, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2021 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Nýtt frá B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL ER Í LEIÐINNI TRAUST Í 80 ÁR Dúnkápur í úrvali Skoðið laxdal.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Ný sending frá Fallegur viskós/kasmír trefill fylgir öllum keyptum yfirhöfnum um helgina. Skoðið hjahrafnhildi.is Guðbrandur Sig- urðsson hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Brynju leigufélags frá og með deginum í dag, 4. nóv- ember. Brynja er hússjóður Ör- yrkjabandalags Íslands og hefur það hlutverk að eiga og reka íbúðir sem leigðar eru öryrkjum. Guðbrandur hefur frá 2019 verið framkvæmdastjóri Borgarplasts en var áður framkvæmdastjóri Heima- valla í þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem stjórnandi í sjávarútvegi og mjólkuriðnaði um árabil hjá Brimi og Mjólkursamsölunni. Guðbrandur er með B.Sc.-próf í matvælafræði frá Háskóla Íslands og MBA-próf frá Edinborgarhá- skóla. Brynja ræður Guðbrand til starfa Guðbrandur Sigurðsson Hólasandslína sem er ný byggða- lína milli Hólasands og Akureyrar verður ekki tekin í notkun fyrir árslok eins og stefnt hefur verið að. Samkvæmt upplýsingum Landsnets veldur óhagstætt veður töfunum, snjóþungur vetur í fyrra og óhag- stætt veður á framkvæmdasvæðinu í haust. Þá hefur kórónuveiru- faraldurinn tafið verkið. Ekki er talið öruggt að vinna við reisingu mastra og strengingu leið- ara og hefur vinnunni verið hætt. Verktakarnir, Elnos frá Bosníu, eru á leið heim. Vonast er til að hægt verði að hefja á ný vinnu við möstur í mars eða apríl. Spennu- setning Hólasandslínu er áætluð í ágúst á næsta ári. helgi@mbl.is Veður tefur vinnu við Hólasandslínu Hólasandslína Unnið að reisingu mastra í Þingeyjarsýslu í snjó og kulda. Íslenska raf- skútufélagið Hopp hefur tryggt 381 millj- ónar króna fjár- mögnun frá Brunni vaxt- arsjóði II og stefnir nú á frek- ari opnanir á er- lendum mörkuðum með sérleyfum (e. franchise), segir í tilkynningu. Hopp hefur starfað hér á landi frá 2019 og er með um 170 þúsund notendur á rafskútum. Á tveimur árum er Hopp búið að opna 11 sér- leyfi í þremur löndum með rúmlega 2.300 rafskútum. Hopp stefnir á erlendan markað Verðlaunamynd nemanda Fjölbrautaskólans við Ármúla (FÁ), Írisar Lilju Jóhannsdóttur, er nú til sýnis á loftslagsráðstefnunni í Glasgow, COP26. Myndin ber heitið „Sæt tortíming“. Íris hlaut ungmennaverðlaun í Evrópukeppni Climate Change Pix, ljósmyndakeppni sem geng- ur út á að sýna áhrif loftslagsbreytinga. Þar taka þátt þúsundir ungmenna í 44 löndum um allan heim, eða um það bil 400 þúsund ungmenni. Myndin var send í Evrópukeppnina þar sem hún hlaut verðlaun núna í september. Sama mynd lenti í fyrsta sæti í keppninni Ungt umhverfisfólk 2021 á framhaldsskólastigi í maí sl. Hugmyndin kviknaði í ljósmyndaáfanga í FÁ. Ljósmynd/Íris Lilja Jóhannsdóttir Bráðnun Móðir Írisar sat fyrir á myndinni, að gæða sér á ískúlu sem er eins og jörðin. Myndin hefur farið sigurför um heiminn. Verðlaunamynd á COP26 í Glasgow
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.