Morgunblaðið - 04.11.2021, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2021
LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800
SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646
Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook
Nýtt frá
B E R N H A R Ð
L A X D A L
Skipholti 29b • S: 551 4422
LAXDAL ER Í LEIÐINNI
TRAUST
Í 80 ÁR
Dúnkápur
í úrvali
Skoðið
laxdal.is
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Nýjar vörur streyma inn
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Ný sending
frá
Fallegur viskós/kasmír
trefill fylgir öllum
keyptum yfirhöfnum
um helgina.
Skoðið
hjahrafnhildi.is
Guðbrandur Sig-
urðsson hefur
verið ráðinn
framkvæmda-
stjóri Brynju
leigufélags frá
og með deginum
í dag, 4. nóv-
ember. Brynja er
hússjóður Ör-
yrkjabandalags
Íslands og hefur
það hlutverk að eiga og reka íbúðir
sem leigðar eru öryrkjum.
Guðbrandur hefur frá 2019 verið
framkvæmdastjóri Borgarplasts en
var áður framkvæmdastjóri Heima-
valla í þrjú ár. Þar áður starfaði
hann sem stjórnandi í sjávarútvegi
og mjólkuriðnaði um árabil hjá
Brimi og Mjólkursamsölunni.
Guðbrandur er með B.Sc.-próf í
matvælafræði frá Háskóla Íslands
og MBA-próf frá Edinborgarhá-
skóla.
Brynja ræður
Guðbrand til starfa
Guðbrandur
Sigurðsson
Hólasandslína sem er ný byggða-
lína milli Hólasands og Akureyrar
verður ekki tekin í notkun fyrir
árslok eins og stefnt hefur verið að.
Samkvæmt upplýsingum Landsnets
veldur óhagstætt veður töfunum,
snjóþungur vetur í fyrra og óhag-
stætt veður á framkvæmdasvæðinu
í haust. Þá hefur kórónuveiru-
faraldurinn tafið verkið.
Ekki er talið öruggt að vinna við
reisingu mastra og strengingu leið-
ara og hefur vinnunni verið hætt.
Verktakarnir, Elnos frá Bosníu,
eru á leið heim. Vonast er til að
hægt verði að hefja á ný vinnu við
möstur í mars eða apríl. Spennu-
setning Hólasandslínu er áætluð í
ágúst á næsta ári. helgi@mbl.is
Veður tefur vinnu
við Hólasandslínu
Hólasandslína Unnið að reisingu mastra í
Þingeyjarsýslu í snjó og kulda.
Íslenska raf-
skútufélagið
Hopp hefur
tryggt 381 millj-
ónar króna fjár-
mögnun frá
Brunni vaxt-
arsjóði II og
stefnir nú á frek-
ari opnanir á er-
lendum mörkuðum með sérleyfum
(e. franchise), segir í tilkynningu.
Hopp hefur starfað hér á landi
frá 2019 og er með um 170 þúsund
notendur á rafskútum. Á tveimur
árum er Hopp búið að opna 11 sér-
leyfi í þremur löndum með rúmlega
2.300 rafskútum.
Hopp stefnir á
erlendan markað
Verðlaunamynd nemanda Fjölbrautaskólans við
Ármúla (FÁ), Írisar Lilju Jóhannsdóttur, er nú til
sýnis á loftslagsráðstefnunni í Glasgow, COP26.
Myndin ber heitið „Sæt tortíming“.
Íris hlaut ungmennaverðlaun í Evrópukeppni
Climate Change Pix, ljósmyndakeppni sem geng-
ur út á að sýna áhrif loftslagsbreytinga. Þar taka
þátt þúsundir ungmenna í 44 löndum um allan
heim, eða um það bil 400 þúsund ungmenni.
Myndin var send í Evrópukeppnina þar sem hún
hlaut verðlaun núna í september.
Sama mynd lenti í fyrsta sæti í keppninni Ungt
umhverfisfólk 2021 á framhaldsskólastigi í maí sl.
Hugmyndin kviknaði í ljósmyndaáfanga í FÁ.
Ljósmynd/Íris Lilja Jóhannsdóttir
Bráðnun Móðir Írisar sat fyrir á myndinni, að gæða sér á ískúlu
sem er eins og jörðin. Myndin hefur farið sigurför um heiminn.
Verðlaunamynd á
COP26 í Glasgow